30.5.2007 | 14:40
Jedúdda...
...mía!!
Mig langar svo mikiđ til ađ föndra, prjóna, sauma, fara á leirlistanámskeiđ, vera kreatív. Reynar er ég töluvert kreatív. Ég er ađ prjóna tösku, held hún verđi mjög flott. Kannski gef ég hana í jólagjöf. Hver veit. Set inn mynd ţegar ég er búin međ hana. Tvö góđ sjónvarpskvöld og hún er ready. Verst (en samt ekki) hvađ ég glápi sjaldan á imbann. Ef ég myndi glápa meira ţá myndi ég prjóna meira, en ég myndi ţá gera minna af einhverju öđru. Veit ekki hvađ er best...eđa hvađ er verst
Ég er búin ađ *hitta* nokkra handavinnubloggara á netinu og hef gaman af ţví. Búin ađ panta jólagjöf handa ***** hjá einni ţeirra. (Jamm, jólagjafirnar í fullum sving hér...ekki er ráđ nema í tíma sé tekiđ...og kannski tekst mér einhverntímann ađ hafa ţćr klárar í okt./nóv...ţađ er planiđ og búiđ ađ vera ţađ í nokkur ár...).
Nóg um ţađ.
Verđ ađ segja ykkur krúttlega sögu af Jóhannesi. Hann hefur lengi ţrćtt fyrir ađ vera Einarsson, hefur sagst vera Sigrúndóttir.
Um daginn fórum viđ mćđginin í Einarsbúđ. Jóhannes var búinn ađ spyrja mig tvö síđustu skipti á undan; "Er ţetta Einar?" um leiđ og hann hafđi bent á Einar kaupmann. Jú, ţađ passađi. En sem sagt ţarna síđast ţá vatt hann sér ađ Einari og sagđi; "Pabbi minn heitir líka Einar." Honum var vel tekiđ, Einar kaupmađur tók í hendina á honum og sagđi; "Já, einmitt. En hvađ heitir ţú?" "Jóhannes", sagđi sá stutti. "Já, heitir ţú ţá Jóhannes Einarsson?", spurđi Einar kaupmađur. "Nei, Jóhannes Sigrúnarson"!!
Krúttiđ. Ţađ stóđ *(h)eldri* kona hjá Einari kaupmanni og varđ vitni ađ ţessu og hún var gersamlega máttlaus í hnjánum af ađdáun.
Skildi drengurinn hafa erft hćfileika pabba síns ađ sjarma *(h)eldri* konur upp úr skónum?
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, settu endilega mynd af töskuni inn, altaf gaman ađ sjá hvađ ađrir eru ađ dunda sér. Gleymdi ađ taka mynd af ungbarnasettinu, sem ég var ađ prjóna. Er búin ađ skila ţví af mér.
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 30.5.2007 kl. 16:57
ég hef líka sett myndir inn hér, af ţví sem ég er ađ dunda mér viđ...
SigrúnSveitó, 30.5.2007 kl. 17:58
já ótrúlegt! Ég er líka í svona fíling. Langar svo ađ prjóna eitthvađ eđa hekla. Hvernig gerirđu svona fingraskjól?
Hrönn Sigurđardóttir, 30.5.2007 kl. 19:17
Set inn uppskriftina á eftir
SigrúnSveitó, 30.5.2007 kl. 20:00
smjúts
Hrönn Sigurđardóttir, 30.5.2007 kl. 20:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.