30.5.2007 | 10:24
Langar svo...
...eitthvað!!
Ég er ÞREYTT, en það er líka af því að ég fór SEINT að sofa. Það er ekki nóg fyrir mig að sofa í 6½ tíma... Ég var svo þreytt þegar ég fór að sofa, var sem svo mikinn þreytuverk í öðrum fætinum að ég var viðþolslaus, þurfti að lokum að taka panódíl til að geta sofnað!!
Þrátt fyrir að vera þreytt í dag þá er ég einhvernveginn full af orku. Mig langar SVO að fara út og gera eitthvað. Hitta fólk.
Held að þessi andlega sprauta, sem ég fékk af heimsókninni í gær, sé ástæða þessarar miklu orku.
En það þýðir ekki að æða út og vera með læti...þá gerist ekkert í verkefninu...og við þurfum að senda verkefnið til leiðbeinanda fyrir kl 13 (ísl.tími) og svo eigum við fund kl. 7 í fyrramálið!! (Sem þýðir að ég þarf að vakna SNEMMA!!!...ekki alveg my cop of tea...!! ...)
En hvað um það. Ég sit hér í dag, og næstu daga og svo á mánudaginn ætla ég að gera eitthvað allt annað en að sitja hérna!! Ætla sannarlega að taka mér frí í 1-2 daga áður en ég fer að undirbúa vörnina!!! Og hana nú...!!!
Svo er að byrja sumarfrí hjá börnunum. Þessi vika eftir og svo eru skólaslit á mánudaginn. Þau eru að rifna úr spenningi, og skiljanlega. Veðrið er líka þannig að það er erfitt að sitja inni í skóla, og í allri þessari birtu er líka erfitt að þurfa að fara snemma að sofa. Ég er leiðinlegasta mamma í heimi á nánast hverju kvöldi, því að á meðan þau þurfa að mæta snemma í skólann þá þurfa þau að fara snemma að sofa. Og það er LEIÐINLEGT!! Sérstaklega þegar aðrir krakkar fá að vera úti fram eftir öllu.
Ég hef stundum spáð í hvort að mín börn þurfi svona óeðlilega mikinn svefn, eða hvort það sé eitthvað annað sem býr að baki? Hefur þetta eitthvað með ábyrgð að gera og/eða skort á vilja/orku til að takast á við börnin sem vilja vera úti frameftir? Ég veit ekki.
En hvað um það. Ég ætla að njóta dagsins og orkunnar, sem streymir um æðar mér. Skelli mér kannski í smá hjólatúr á eftir...ég verð líka að rétta úr mér og teygja stirða skankana!!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Yndislegt veður búið að vera svo ég skil það vel að krakkarnir vilji endalaust vera úti að leika :) Við Inga keyptum okkur loksins hjálma og fórum í smá hjólatúr í gær eftir vinnu. Þvílík vítamínsprauta að komast aðeins út í ferska loftið. Hafið það gott í dag :) *knús&kram*
Ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 30.5.2007 kl. 12:18
sömuleiðis
SigrúnSveitó, 30.5.2007 kl. 12:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.