Leita í fréttum mbl.is

Ég hef fundið þetta á mér...

...þetta hérna sko...ég fékk mér nefninlega lýsi í morgun...fyrst gaf ég Jóhannesi...svo spurði hann; "Mamma, finnst þér lýsi ekki gott?".  Það skal tekið fram að drengurinn elskar lýsi, biður sjálfur um það, þetta er ekkert sem ég er að pota að honum...hann lærði þetta á leikskólanum í vetur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

er ekki hægt að gúggla flóð og fjöru, prófaðu almanak háskólans, þeir voru alltaf með þetta hér áður.   Skál í lýsi

Ásdís Sigurðardóttir, 23.5.2007 kl. 21:19

2 Smámynd: SigrúnSveitó

ég gúgglaði flóð og fjara og fékk þá eitthvað yfirlit yfir flóð og fjöru í september...ekki alveg að duga mér...reyni að finna þetta almanak háskólans. 

Og já, skál af lýsi takk

SigrúnSveitó, 23.5.2007 kl. 21:22

3 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

http://vs.sigling.is/pages/84

Þessi hlekkur virkar ekki akkúrat í augnablikinu, dónt nó væ,  en hann er neðarlega til vinstri á gömlu bloggsíðunni minni (www.blogcentral.is/gurrihar) undir "sjávarföll á Akranesi". Minnir að ég hafi fundið hann undir mbl.is og farið í veður og þaðan áfram.

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 23.5.2007 kl. 21:29

4 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Jú, hann virkar! Flóð á miðnætti hjá okkur!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 23.5.2007 kl. 21:30

5 Smámynd: SigrúnSveitó

Var einmitt búin að finna þetta...en var ekki alveg að fatta hvað var málið með þetta, en það er þá væntanlega "sjávarföll (m)" sem er málið og því lægri tala því meiri fjara...eða hvað?

SigrúnSveitó, 23.5.2007 kl. 21:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband