30.4.2007 | 10:59
Beljur og fleira fjör
Bíllinn minn er á verkstæði...Einar fór með hann í skoðun í mars og það var sett út á eitt og annað, en allt smáatriði sem á að vera hægt að gera við án mikils kostnaðar...held ég...!! Bílinn á að skoða í apríl...svo það er ekki seinna vænna að græja þetta...!!
Annars gengur lífið sinn vanagang. Ólöf Ósk var reyndar þreytt í morgun, eftir annasama helgi, og í 1. sinn síðan hún byrjaði í Grundaskóla nennti hún ekki í skólann (fyrir þá sem ekki vita það þá var þetta eilíft vandamál í Græsted skóla, þar sem henni leið ekki vel í þeim skóla...endalausar magapínur og "nenni ekki í skólann"-athugasemdir). En í skólann fór hún, ánægð með þá vitneskju að það er frí í skólum á Íslandi á 1. maí!!!
...ég þarf að muna að spyrja hvort leikskólinn sé líka lokaður á morgun...það kemur sér ekki mjög vel fyrir mig ef svo er, þar sem ég á eftir að vinna slatta...lesa og skrifa...en við sjáum hvernig þetta er..."...what ever will be, will be..."!!
En dagurinn fer í að lesa "Indføring i tekstanalyse" og útfrá vitneskju sem ég vonandi fæ úr þeirri bók get ég kannski skrifað meira í "metode-afsnit"!!! Jamm, við ætlum ekki að taka viðtöl - við ætlum að gera ritgerð út frá "litteratur", þar sem slatti hefur verið skrifaður um það efni sem við viljum fá vitneskju um. Spennandi mál.
Ætli ég láti þetta ekki duga í bili...kem örugglega inn aftur síðar í dag...eða á eftir...ég þarf nú mínar pásur frá lestrinum...!!
Verð að sína ykkur mynd af draumabeljunni minni (fyrir þá sem ekki þekkja mig in real life...ég er beljusjúk og safna beljum...ekki afþví að ég sé einhver belja...bara til að hafa það á hreinu )...ég á nokkrar Cow Parade beljur (líka hægt að skoða þær hérna) og langar í fleiri...m.a. þessa...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hey! sá svona beljur í Odense. Á ég að kaupa handa þér næst þegar ég fer þangað?
Hrönn Sigurðardóttir, 30.4.2007 kl. 12:20
oooohhh, já endilega
Er að vona að ég fái kannski eins og eina í útskriftargjöf...hihi...
SigrúnSveitó, 30.4.2007 kl. 12:22
haha, þú ert sko engin belja það er á hreinu
jóna björg (IP-tala skráð) 30.4.2007 kl. 15:43
hihi
SigrúnSveitó, 30.4.2007 kl. 16:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.