27.4.2007 | 20:13
Flashback
Var í heimsókn á síðunni hennar Örnu og datt í hug að hlusta þar á lag sem hún er með...Lagið "What´s up" með "4 Non Blondes" og við það datt í þó nokkur ár aftur í tímann...nefninlega til sumarsins 1993...þegar ég var í Ólafsvík.
Veit ekki alveg hvort ég á eitthvað að deila með ykkur svartri fortíð minni...
...en amk. get ég sagt að ég á margar góðar minningar frá þessu sumri...sumar þó betri en aðrar.
Þetta var líka sumarið sem ég fór á Þjóðhátíð í Eyjum...með Guðnýju og Petu...
Guðný rakaði af mér hárið við þetta "hátíðlega" tækifæri...
...mamma varð ekki ánægð með uppátækið...
Já, those were the days...skemmtilegir meðan á þeim stóð...en mikið er ég glöð að tíminn með Bakkusi Konungi er liðinn...!!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 178961
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
GARG stelpa!! haha jemundur minn eini .... ef áfengi hefði þessi áhrif á mig hefði ég líka hætt að drekka. En þú ert samt alltaf sæt, dúlla, hárlaus eða ekki.
Hugarfluga, 27.4.2007 kl. 20:39
Já, þessi hérna
tók oft völdin...en annars er ég meira svona
hehe...
SigrúnSveitó, 27.4.2007 kl. 21:13
Vá, hvað þú ert samt sæt svona hárlaus! Þú ert svo mikil hetja og þótt ég kommenti ekki alltaf hjá þér finnst mér færslurnar þínar frábærar, einlægar og fallegar, alltaf góð líðan eftir lestur þeirra, Flórensin mín.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 27.4.2007 kl. 21:47
Takk, Gurrí
Hehe, já Arna...það er víst betra að vera svona
...
SigrúnSveitó, 27.4.2007 kl. 21:52
mæ, ó mæ
Hrönn Sigurðardóttir, 27.4.2007 kl. 22:12
SigrúnSveitó, 28.4.2007 kl. 08:29
Ja hérna Sigrún mín.. já það var svo sannarlega gaman á þessum tímum..
kv. Peta
Peta (IP-tala skráð) 28.4.2007 kl. 16:42
hihi, já
. Ég var eiginlega farin að bíða eftir kommenti frá þér, darling 
SigrúnSveitó, 28.4.2007 kl. 17:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.