25.4.2007 | 08:01
Morgunblogg
Góðan daginn, kæru bloggvinir.
Jæja, þá eru skólabörnin mín farin í skólann. Litli ormurinn minn er að borða morgunmat, mjög svangur í dag. Hann var varla búinn að opna augun þegar hann bað mig að skera handa sér ananas...svo vildi hann líka ristað brauð og meira ristað brauð. Og "Huginn og Muninn" (bók) með í leikskólann - mjög mikilvægt!! Allt þetta í nánast sömu setningunni...honum liggur stundum mikið niðri fyrir þessari elsku.
Annars er lífið ljúft, er að fara á símafund kl. 8.45, fyrst með Annemarie og síðan bætist Lis (leiðbeinandinn okkar) í hópinn kl. 9. Þá vonandi skýrast þessi mál með "det kvalitative interview" og "livsverden" sem ég var uþb. að tæta af mér hárið út af í fyrradag
Ég fékk hjólið mitt heim í gær svo nú er stefnan sett á að prófa hvort hnéð mitt hafi eitthvað á móti hjólreiðum...mjög spennandi. Þarf að græja hjólið í dag, setja stólinn hans Jóhannesar á og svo að kaupa lás fyrir hjólið hans Jóns Ingva og þá ættum við að geta hjólað upp í skóla á morgun. Og ekki veitir af að ég hjálpi honum á fimmtudögum fram á vor...því þá daga er hann bæði í skólasundi og í íþróttum svo auðvitað plús skólataskan. En hann byrjaði í skólasundi í fyrradag og er í himnasælu. Segist hafa lært bringusund í gær!! Ég þarf að skella mér í sund með hann fljótlega svo hann geti sýnt mér. 1. bekkur er í sundi núna x4 í viku fram að sumarfríi, svo það er ekki ólíklegt að hann læri slatta á þeim tíma.
Jæja, ég hef bara ekkert að segja ykkur...svo þá er best að ég bara þegi...
Eigiði góðan dag, kæru vinir nær og fjær Ljós og kærleikur til ykkar allra.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk görlís
SigrúnSveitó, 25.4.2007 kl. 08:54
Ohh hjá hjólatíminn er að byrja :) Vona að hnéið þitt þolir það .. ég held það út ef ég er með hnakkinn hátt stilltan (svo fóturinn er næstum beinn) og íþrótta-hlífina (hálfgerð spelka). Vona að verkefnið þitt gangi vel :)
ragnhildur (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 19:59
Hæ frænka.
Ég á teygjuhólk sem ég hef notað. Væri kannski góð hugmynd að smella honum á hnéð. Fann þegar ég fór í langan labbitúr með Jóni Ingvi um helgina að hnéð er ekki í toppþjálfun...labbaði hægt og rólega en var með væga verki daginn eftir. EN þeir voru vægir!!! Sem er batamerki...miðað við það sem var áður. Svo hef ég stórlagast eftir að ég tók sykurinn út hjá mér!! Sykur er eitur fyrir kroppinn minn, sama hvernig ég lít á það.
Og hvað er svo með gjafalistann?
SigrúnSveitó, 25.4.2007 kl. 20:05
úfff .. þú ætlar ekki að gleyma þessum gjafalista er að senda þér meil akkúrat í þessum skrifuðu orðum :)
R frænka (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 20:48
Takk fyrir skrifin á síðuna mína, maður getur alveg misst sig þegar maður hugsar og talar um börn sem farið er illa með.
Ásdís Sigurðardóttir, 25.4.2007 kl. 21:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.