24.7.2014 | 10:49
Spennan magnast
Jæja, þá er runninn upp síðasti dagurinn okkar á Íslandi í bili. Nýjir tímar framundan og ekki laust við að "fiðrildum í maganum" fjölgi. Það er mikil tilhlökkun en um leið smá kvíði fyrir hinu óþekkta og eftirsjá - fjölskylda og vinir hér heima toga.
Dagurinn í dag verður floginn áður en við vitum af og við lent í fyrirheitna landinu - eins og maðurinn minn segir; "Draumaríki okkar jafnaðarmanna" :) Gæti varla verið betra - hehe
Töskurnar eru að mestu klárar, þvottavélin fær að hamast í síðasta sinn - það verður að vera hreint til á rúmin þegar Ólöf Ósk og Björgvin millilenda hér á leiðinni til okkar í ágúst :)
Svo eru það síðustu kaffibollarnir með vinum í borginni seinna í dag, heimsókn til ömmu Einars og að lokum kvöldmatur með mömmu Einar, bróður hans og fjölskyldu.
Svo ætlar elsku tengdamúttan mín að skutla okkur á völlinn, en það er mæting eigi síðar en 22.30 í kvöld og við eigum að fara í loftið kl 00.30!!
Morgundagurinn fer svo í að skrá okkur inn í landið og finna íbúðina sem við erum búin að leigja í viku - og ætli það verði ekki þreyta í mannskapnum eftir næturferðalag. Það mætti segja mér það - amk í mér!
Ég ætla ekki að lofa fleiri bloggfærslum en hver veit :)
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góða ferð elsku bestu þið og til hamingju með nýja & spennandi tíma framundan :)
Það væri nú gaman ef þú myndir endurvekja þessa gömlu góðu síðu og setja inn fréttir af lífinu ykkar í Svíaveldi :)
Knús&kossar!
Raggý frænka (IP-tala skráð) 24.7.2014 kl. 11:24
Gangi ykkur vel í Helsingborg.
Gísli Gunnarsson (IP-tala skráð) 25.7.2014 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.