Leita í fréttum mbl.is

"Einn fljótgerður"

Kvöldmaturinn í dag; "Einn fljótgerður".

nautahakk
skinkuostur
tómatpúrra
kjötkraftur
rjómi (rjómi er góður, mikill rjómi er mikið góður)

Hakk steikt á pönnu, rest blandað út í, látið malla.

Sjóða hrísgrjón, setja í botn á eldföstu formi.  Hella hakkgumsinu yfir.  Strá rifnum osti yfir.  Inn í ofn.  Gott með t.d. salati.  

Einfalt og mjög gott - finnst okkur í minni fjölskyldu amk.  Vonandi líka þeim hérna Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

frábært að fá uppskr. af einhverju einföldu og góðu, það er stöðugur höfuðverkur hér um hvað á að vera í matinn. Prófa þetta.

jóna (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 16:09

2 Smámynd: SigrúnSveitó

verði þér og þínum að góðu.  Kannast við þennan höfuðverk!!

SigrúnSveitó, 7.3.2007 kl. 16:33

3 Smámynd: Hugarfluga

Þú ert nottla bara snilli, 'skan!!! Takk!

Hugarfluga, 7.3.2007 kl. 16:47

4 Smámynd: SigrúnSveitó

sömuleiðis, darl.

SigrúnSveitó, 7.3.2007 kl. 16:54

5 Smámynd: SigrúnSveitó

hehe, já, gaman að hitta þig hér búin að samþykkja þig sem bloggvin

SigrúnSveitó, 7.3.2007 kl. 18:09

6 Smámynd: Guðríður Haraldsdóttir

Takk, elsku Flórens, þetta mun ég prófa ... þú ert greinilega snilldarkokkur. Æi, ferðu ekki að koma heim? Hehhehe, ég veit að þú ert bara hálfnuð. Knús og kreist frá Langasandinum frá hinni Gurrí, þessari með Í-inu!

Guðríður Haraldsdóttir, 7.3.2007 kl. 18:48

7 Smámynd: SigrúnSveitó

Mikið er gaman að fá þessi viðbrögð við uppskriftunum mínum ég held ég haldi bara áfram að deila þeim með ykkur svona þegar andinn er yfir mér. 

Og Gurrí með Í-inu, mér er sagt að ég sé snilldarkokkur... 

SigrúnSveitó, 7.3.2007 kl. 19:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband