20.2.2007 | 16:34
Jæja
Ég þjáist minna af bloggfíkninni hér í baunalandi...eða kannski er ég alls ekki með bloggfíkn...
Annars er bara gaman að vera hér, og gott. Fór í skólann í dag og það var fínt. Var ekki eins þreytt í dag og í gær, enda var ég búin kl 11.15 í dag.
Það hefur tekið svolitla orku að tala allt í einu dönsku daginn út og daginn inn, hafði ekki spáð í að það myndi gera það.
Jóhannes fór í leikskólann í dag og var al-sæll. Hitti fullt af gömlum vinum, bæði börn og fullorðnir fögnuðu honum! Svo slógu þau köttinn úr tunnunni...en hann sagði mér að það hefði ekki verið köttur í tunnunni, heldur appelsínur og rúsínur!!! Frekar skrítinn "köttur"!!!
Hann ætlar aftur í leikskólann annan dag og þá að ná að leika úti líka!!! Mikil gleði!
Ég er ekki enn búin að hitta Annemarie, sem ég ætla að skrifa lokaverkefnið með. Hún er búin að liggja í flensu...en hún kemur í skólann á fimmtudag...svo þá röbbum við saman. Erum að spá í að skrifa um alkóhólista!! (Hvern sem þekkir okkur skildi undra það...?!!!) Við eigum að skila inn blaði varðandi verkefnið fyrir 1. mars, svo við þurfum að fara að ræða málin...
Við skruppum í kaffi til Rakelar áðan, skiluðum loksins bókinni sem Sophie gleymdi hjá okkur milli jóla og nýárs...við náðum aldrei á pósthúsið með hana...!! (trassaskapur í mér...)
Jóhannes og Ida njóta lífsins saman, og það er ekki hægt að sjá að þau hafi verið í sundur í 7 mánuði. Magnaður vinskapur í gangi hjá þeim. Set myndir inn á barnasíðuna fljótlega...læt vita hérna þegar ég geri það...
Jæja, best að hala Jóhannes upp úr baðinu...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman að fylgjast með ykkur. Hlakka til að sjá myndir. Kær kveðja af Skaganum úr góða veðrinu!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 20.2.2007 kl. 19:31
Ha´det så godt, så godt.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 20.2.2007 kl. 21:39
Það er bannað að vera löt við að blogga.
Gott að heyra að allt sé bra.
Hlakka til að sjá stóra strákinn á morgun eða hinn þeir koma nú sennilega seint. Svo verða þeir nú líka örugglega veikir í maganum greiin
skrifaði í vefdb í kvöld
heyrumst
María Katrín (IP-tala skráð) 20.2.2007 kl. 22:02
Jamm, notalegt og bara ljúft. Frábært að hitta alla vinina aftur :)
Hehe, já, veikir í maganum!! Miðað við lýsingarnar hjá brósa!!!
SigrúnSveitó, 20.2.2007 kl. 22:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.