Leita í fréttum mbl.is

Dejlige Danmark...

Það er gott að vera hér, en mér finnst KALT!!!  Það skilja danirnir ekki...og trúa mér alls ekki...það hlýtur jú að vera KALT á ÍSlandi!!!

Skóli í dag...langur dag...þreytt!!

Jóhannes var heima hjá Idu, hann talar dönsku eins og ekkert sé...bara ekki við mig Wink

Á morgun fer hann með Idu í leikskólann, það er "fastelavn" og hann ætlar að vera Byggemand Bob.  

Fór út í búð áðan, gaman, hitti fólk sem ég þekki.  Mér líður eins og ég sé komin heim!!  Gaman að því.  Það á örugglega eftir að verða svona á Akranesi einn góðan veðurdag!!!  

Ætla ekki að skrifa meira í bili.  Nóg að snúast...svo er lestur og fleira skemmtilegt sem bíður... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Haraldsdóttir

Gaman að frétta af ykkur ... og fyndið að Jóhannes skuli tala dönskuna strax!!! Við ættum að kenna börnum erlend tungumál miklu fyrr en gert er, þau eru eins og svampar sem draga í sig. Þú hefur líka verið svo sniðug að láta börnin horfa á danskt barnaefni og það heldur þeim við efnið. Snilldarkveðjur frá Akranesi!  

Guðríður Haraldsdóttir, 19.2.2007 kl. 17:25

2 identicon

velkomin heim :)

jóna björg (IP-tala skráð) 19.2.2007 kl. 17:43

3 identicon

ertu með íslenska gemsann?  það væri gaman að heyra í þér.

Áslaug Hanna (IP-tala skráð) 19.2.2007 kl. 18:28

4 Smámynd: SigrúnSveitó

Já, kjánalegt að fara þegar vorið kemur heima...

Takk fyrir kveðjuna, Gurrí.

Og Jóna, takk, takk :) gott að vera kominn heim

Áslaug: neibb, gamla danska númerið; 3095 5988

SigrúnSveitó, 19.2.2007 kl. 18:42

5 Smámynd: Hugarfluga

En gaman að heyra að þið séuð að njóta ykkar! Bið að heilsa Danskerne, þangað til på lördag!

Hugarfluga, 19.2.2007 kl. 19:21

6 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Hafðu það gott í dejlige Danmark. Er ekki yndislegt að kaupa rauðvín á 20 kall í kjörbúðinni með smjérinu og brauðinu?

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 19.2.2007 kl. 21:48

7 Smámynd: SigrúnSveitó

drekk ekki rauðvín, en mér finnst æði að kaupa sokkabuxur á 79,95!!

SigrúnSveitó, 20.2.2007 kl. 15:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband