Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007
8.11.2007 | 00:30
Hæ hó
Var að koma heim úr vinnu...og er alveg að fara að sofa...varð bara aðeins að kíkja á netið fyrst ...þarf að vera hress í fyrramálið...vekja börn og koma þeim af stað...og koma sjálfri mér af stað, á aftur date við Grétu í ræktinni...
Gaman í vinnunni, gleði, gleði, gleði...þið vitið
Gone to bed...Góða nótt...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
7.11.2007 | 09:32
Lífið er svo yndislegt!!
Var að lesa komment frá vinkonu minni á danska blogginum mínu...og fékk tár í augun og "klúmp í halsen"...kökk í hálsinn, heitir það víst. Vá, hvað ég sakna hennar...og margra annara. Og þess vegna þykir mér lífið yndislegt, því ég er svo lánsöm að "eiga" marga vini, marga í Danmörku. Ef ég "ætti" ekki þessa vini þá myndi ég ekki sakna þeirra, svo það er gott að sakna þó það geti verið sárt.
Í vinnunni í gær var ég að ganga um eftir hádegismatinn og bjóða kaffi...og sönglaði; "Kaffi, kaffi, kaff, kaff...má bjóða þér kaffi" og þá segir einn íbúinn við mig; "Já, takk, og viltu syngja meira?". Ég fór alveg í flækju...hahaha...en get þó með ánægju sagt að ég syng mikið, og alveg slatta í vinnunni líka. Sérstaklega yfir morgunmatnum...þá hlustum við oft á geisladiskinn "Óskalög sjómanna" og þá get ég ekki staðið kyrr og þagað neibb, ég verð að syngja með og dilla mér.
Já, það er sko gaman að lifa.
Gleðisöngurinn hljómar í höfðinu á mér;
Gleði, gleði, gleði,
gleði líf mitt er,
því að Æðri Máttur það gefið hefur mér.
Ég vil að þú eignist þetta líf,
því að það er;
GLEÐI, GLEÐI,
gleði alla tíð.
---
Var að koma heim úr ræktinni. Ég er komin með "ræktarvin", ein sem vinnur með mér. Mjög gaman að hafa einhvern með. Setjumst niður eftir ræktina og drekkum kaffisopa og ræðum lífsins gögn og nauðsynjar Oooohhh, ég elska að kynnast nýju fólki.
Það að elska að kynnast nýju fólki er einmitt hluti af þessu gleðilífi sem ÆM hefur gefið mér, því áður var ég svo hrædd að ég þorði ekki að kynnast fólki...var hrædd um að vera ekki nógu góð, hrædd um að fólki mislíkaði ég eða það sem ég gerði eða sagði...
Þannig er það ekki lengur og fyrir það er ég SVO MIKIÐ þakklát fyrir. Yndislegt líf.
Ást og friður til ykkar allra þarna úti
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
6.11.2007 | 22:30
bara smá...
...svo þið saknið mín ekki eins mikið eða kannski afþví að ég held ég sé ómissandi...
...anyways...
Ég var að koma heim, búin að vera að heiman síðan 7.45 í morgun...fyrir utan hálftíma í kvöld þegar ég kom heim með drengina og kom þeim í rúmið.
Var sko að vinna...svo versla...svo stuðstund í bekknum hennar ÓÓ...svo heim að hátta drengina...svo fundur...
ÞREYTT!!!!!!!!
Skrifa meira á morgun, ætla í bælið núna svo ég geti staðið við "aftalen" sem ég á við Grétu, sem ég vinn með...við ætlum að hittast í ræktinni kl. 8.00!!!
Ást og friður...
Ps. Sindri, ertu búinn að sjá myndirnar sem ég setti inn af húsinu í gær??? Hér er ein...þetta er stofan...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.11.2007 | 16:23
Lítið að frétta
Átti yndislega stund með Elínu á föstudagskvöldið, eins og ég hef áður sagt. Var svo á fundi á Selfossi fram eftir degi á laugardeginum...síðan var brunað í bæinn og beint í mat til tengdamúttu. Það var voða ljúft, og náðum við meira að segja að láta taka fjölskyldumynd af okkur ÖLLUM því Bára mætti líka. Gaman að hitta hana aðeins, stelpuskottið...menntaskólabarnið okkar!!
Í gær, já, man ekki alveg...jú, ég svaf á mínu græna til kl. 11...þá kom Einar heim úr húsinu til að fara í vinnuna...og tókst honum að koma mér á lappir...
Bakaði kryddbrauð og gerði klárt fyrir sýninguna á íbúðinni. Fékk heimsókn, dönsk stelpa sem ég kynntist í Danmörku var að flytja á Akranes og kom hún í kaffi með litluna sína, sem er 11 mánaða.
Svo var paragrúppuhittingur, pabbi kom og passaði. Við hjónin áttum yndislegt kvöld í góðra vina hópi.
Svo er ég búin að vera að senda myndir inn á barnanetið í ALLAN dag, en vantar samt að senda slatta...það eru greinilega svona stórar myndir í myndavélinni nýju svo þetta tekur "hundrede år og en madpakke"!!!
Fór og tók myndir uppi í húsi, og þær koma inn, ég lofa...þetta tekur bara TÍMA!!! Kannski næ ég því í kvöld...kannski ekki.
Svo er ég búin að gera jólakortið, og ætla - í vikunni - að pakka þeim jólapökkum sem eru klárir, þá hef ég meiri yfirsýn yfir hvað vantar!! Vonandi tekst mér að koma þessu öllu svo snemma frá mér í ár að ég geti nýtt mér b-póst... Hefur aldrei tekist...en einhverntímann verður allt fyrst!!!
Ást...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
3.11.2007 | 08:35
Æði pæði!!
Mér finnst ég ríkust. Átti yndislega kvöldstund með Elínu systir í gær.
Meira síðar...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
2.11.2007 | 14:02
Skúra, skrúbba, bóna...
...rífa af öllum skóna!!!
Jamm, svona var morguninn hjá mér. Það er nefninlega fólk að koma að skoða um helgina, svo þá verður náttúrlega að vera fínt.
Jóhannes er í fríi í dag og dundar sér í kringum mig. Og í tölvunni auðvitað...litli tölvufíkill... Annars laumaðist Einar fram með skólabörnunum okkar í morgun svo ég og Jóhannes sváfum til kl. 9!!! Mjög notalegt. Ég er bara búin eftir kvöldvaktir svo það var vel þegið að geta sofið út
Annars er lítið að segja, er andlaus þessa dagana... En get sagt ykkur að ég er að leggja lokahönd á slatta af jólagjöfunum, ætla að pakka þeim inn í næstu viku og þá fæ ég betra yfirlit yfir hvað er mikið eftir. Það er stór hópur kringum okkur, sérstaklega mig með mín 6 systkini og öll þeirra börn.
Ég og Lilja vorum einmitt að ræða þessi jólagjafamál um daginn...á eftir að ræða það við Elínu, Erlu og Gunnar...Lilja ræðir við Aðalstein og Maríu, en okkur finnst kjörið að hætta að gefa jólagjafir þegar "börnin" eru fermd...eins og mér þótti það leiðinlegt á sínum tíma þegar ég hætti að fá gjafir...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
1.11.2007 | 15:19
afmælisbarnið!!
Afmælisbarnið er mamma mín. Elsku besta mamman mín.
Elsku mamma, ég bið að dagurinn verði frábær með allri fjölskyldunni (nema okkur hérvildi gjarnan vera með ykkur). Megi sólin skína allt um kring og í hjarta þér um ókomna tíð.
Knús&kærleikur...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar