Leita í fréttum mbl.is

juminneini

Ég er svo þreytt...alveg búin að vera.  Hlakka til að fara að sofa í kvella.  Það verður ljúft að skríða undir hreina sængina og SOFNA!!!!!!!!  

Það var mikið að gera í vinnunni í dag, en svakalega skemmtilegt - eins og venjulega.  En þegar það er svona mikið að gera þá verð ég þreytt.  Var alveg að sofna undir stýri á leiðinni heim...sem er náttúrlega ekki gott, en ég opnaði gluggana upp á gátt og hleypti vetrarhörkunni inn til mín...brrrrr...en það virkaði og ég sofnaði ekki!!  

Get ekki meir...ætla að klára kaffið og borða svo dýrindis steiktan fisk sem Einar eldaði í gær.  Strákarnir ætla að borða DANSKT rúgbrauð með makríl...rúgbrauð sem Tinna vinkona sendi með jólapökkunum...mikil gleði, sérstaklega hjá Jóni Ingva rúgbrauðsglaða Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Æ hvað ég vildi að Eldar væri svona æstur í rúgbrauð, en honum finst það hreinlega vont

jóna (IP-tala skráð) 10.1.2007 kl. 11:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband