8.1.2007 | 22:20
ađstođ óskast
Ég er ađ ţýđa "Hjúkrunargreiningar" og "Hjúkrunarmeđferđir" yfir á dönsku. Ţađ getur veriđ ótrúlega erfitt, finnst mér, ađ finna rétta orđiđ. Bćđi frá dönsku yfir á íslensku og frá íslensku yfir á dönsku. Ţó ég skilji 100% ţá er fáránlega erfitt ađ ţýđa stundum. Svo ég leita til ykkar, kćru lesendur
Hvernig mynduđ ţiđ ţýđa ţetta:
"langvarandi vanlíđan":
"andleg vanlíđan":
Ţetta orđ, "vanlíđan", ţađ vefst töluvert fyrir mér. Og líka "andleg", mér finnst ţađ ekki vera ţađ sama og "ĺndelig", ţó ţađ myndi kannski flokkast undir beina ţýđingu...
Jćja, ég vona ađ ég fái fullt af tillögum, svo ég geti brillerađ í ţessu skjali sem ég ţarf ađ senda til DK...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178858
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hć elskan!
Mér datt í hug: Langvarnadi vanlíđan = Kronisk ubehag eđa langvarende ubehegelighed.
Andleg vanlíđan = Uligevćgt i sinded eđa ubehag i sinded
Magnea Móberg Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 8.1.2007 kl. 23:37
Hć elskan!
Mér datt í hug: Langvarnadi vanlíđan = Kronisk ubehag eđa langvarende ubehegelighed.
Andleg vanlíđan = Uligevćgt i sinded eđa ubehag i sinded
Magnea Móberg Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 8.1.2007 kl. 23:38
Ţú ert snilli, mamma
SigrúnSveitó, 9.1.2007 kl. 06:26
Ţú ert snilli, mamma
SigrúnSveitó, 9.1.2007 kl. 06:26
vá, bermál...
SigrúnSveitó, 9.1.2007 kl. 06:27
ţetta eru góđar ţýđingar. En hvar varstu ađ ráđa ţig?
Jóna (IP-tala skráđ) 9.1.2007 kl. 08:36
á geđdeildinni ţar sem ég er í verknámi
ég sjálf (IP-tala skráđ) 9.1.2007 kl. 08:58
spyrđu Systu!!
Hemmi (IP-tala skráđ) 9.1.2007 kl. 13:07
Systu? örugglega!!
Ég fékk svo góđ svör viđ ţessu frá múttunni minni, ţarf ekki meira en ţađ.
ég sjálf gáttuđ... (IP-tala skráđ) 9.1.2007 kl. 14:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.