6.1.2007 | 10:08
Laugardagsmorgunn!!!
Ég horfði sko ekkert á neina vellu í imbanum í gærkvöldi. Ég steinsofnaði kl 20.30 með strákunum...kl 21.30 kom Ólöf Ósk og spurði hvort ég ætlaði ekki að koma fram...ég mumlaði að ég væri að koma...steinsofnaði aftur...vaknaði 22.30 og fór fram...þá lá Ólöf Ósk steinsofandi í sófanum með nefið ofan í einhverri bók (hún er lestrarhestur, fyrir þá sem það ekki vita). Ég vakti hana, svo burstuðum við báðar tennur skriðum í okkar fleti. Þvílík þreyta.
En nú er yndælislaugardagsmorgunn, þrettándinn runninn upp. Það er álfabrenna seinnipartinn, fyrst ganga með kóng, drottningu, álfa, Grýlu, Leppalúða og jólasveina í broddi fylkingar. Svo er flugeldasýning. Gott og gaman að það er gert eitthvað úr þessum degi, þá er sorgin hjá börnunum ekki eins stór yfir að jólin eru búin.
Ég er byrjuð að taka niður jólaskrautið. Eins og mér finnst gaman að setja upp skrautið á aðventunni þá finnst mér jafngaman að taka það niður aftur. Er alltaf orðin hálfþreytt á því og hlakka til að allt verði eins og það á að sér aftur.
----
Elskurnar mínar. Mig langar að þakka ykkur fyrir móralskan stuðning í gær. Það var yndislegt að lesa skilaboðin frá ykkur og mér hlýnaði um hjartarætur. Gott að vita af ykkur þarna úti, og fá komment frá ykkur þegar mikið liggur við. Ómetanlegt, finnst mér.
Svo verð ég að láta eina flakka sem ég fann þegar ég leitaði að viðeigandi ástarjátningu til ykkar...mér þótti hún töluvert skondin.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mig grunaði það einmitt
SigrúnSveitó, 6.1.2007 kl. 13:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.