21.12.2006 | 21:58
Blessuð blíðan
Eins og sönnum íslendingi sæmir þá verð ég að tjá mig um veðrið...aftur!!! Það er geðveikt rok, ef það skyldi hafa farið framhjá einhverjum!! En Kjalarnesið hefur þó verið vel fært, þar sem það hefur ekki verið "vitlaus" átt!! Og svo framarlega sem ekki verður mannskaðaveður á laugardaginn þá förum við mæðgur á Laugarveginn og upplifum ekta íslenska Þorláksmessustemmingu. Tengdó ætlar að koma með, sem er bara æði.
Ég hringdi aftur í Sigrúnu frænku áðan. Frábært að heyra í henni aftur...eftir alltof mörg ár. Svo nú get ég leiðrétt mig og sagt að Agla, dóttir hennar, er sko 1½ árs, ekki á fyrsta ári...en svona líður tíminn hratt, ég bara var viss um að hún væri enn kríli!!! Við frænkurnar ákváðum að hittast fljótlega, eða eins og t.d. í febrúar þegar ég er búin í prófinu. Nú fer ég að fresta lífinu fram yfir próf...
Mjög gaman í vinnunni í dag...ef það kemur á óvart. Hóf undirbúning fyrir prófið. "Hjúkrunargreiningar", svona fyrir þá sem það skilja. Gaman að því.
Við mæðgur fórum á fund í kvöld. Skotta var ánægð með sinn fund og ég var himinlifandi með minn. Fyllir mig af orku og gleði. Lífið er ljúft. Langar að deila með ykkur spakmæli dagsins; "Að gefa öðrum góð ráð er það sama og blanda mér í annara manna mál. Að gefa sjálfri mér góð ráð er það sama og að þroska sjálfa mig".
Á morgun ætlum ég og börnin að baka. Við ætlum að baka "afakex", sem er uppáhald Einars. Fullar af sykri. Svo ætlum við að baka einhverjar smákökur handa mér líka = sykurlaust. Eitthvað frá Sollu. Ammara-nammara. Svo skellum við örugglega í þessa brúnu sem á að vera á aðfangadagskvöld (þessi brúna með frostingnum...það eru ekki jól hjá Einari annars) og í frystirinn. Nenni ekki að baka á laugardaginn líka. Svo þetta verður allsherjar bökunardagur á morgun.
Svo á ég eftir að kaupa 3 gjafir...klára það fljótlega...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, þetta er nú meira ruglið með veðrið....og fólkið okkar verður á þeyting á milli...alveg hægri vinstri í óveðri alla dagana skilst mér ;/ doldið óþolandi !! En vonandi komast allir á leiðarenda og flóðin meiga líka alveg fara að minnka.... Svona er Ísland í dag !!
Eníveis....hafið það gott og heyrumst og sjáumst :)
kv.frá Selfoss
Elín Eir Jóhannesd (IP-tala skráð) 22.12.2006 kl. 12:32
tata...sjáumst 2. í jólum. Ertu búin að skipuleggja hver okkar á að koma með hvað?
SigrúnSveitó, 22.12.2006 kl. 13:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.