15.12.2006 | 17:22
jamm og já
Stundum fara dagarnir aðeins öðruvísi en ég hef planað. Allt gott og blessað með það. Ég hafði hugsað mér að nota daginn að mestu í að læra, amk til kl korter í þrjú. En svo breyttist það og fór í Hafnarfjörð að sækja Báru. Gaman að því. Náði að versla jólagjöf handa Jóhannesi í ferðinni. Dejligt. Það er þá einni gjöfinni minna að eltast við...
Börnin fóru í jólaklippingu í dag, eitt eftir eitt (nema Bára). Svo nú eru þau næstum jólaklár. Vantar enn að kaupa á þau föt svo þau fari nú ekki í jólaköttinn. Þannig er það.
Jólapakkarnir austur fóru af stað með Flytjanda í dag, jólatilboð í gangi þar, 500 kr fyrir alla kassa hvert á land sem er. Góður díll...held ég amk.
Svo hringdi hérna kona áðan, kynnti sig á þessa leið; "Sæl, Erla Helga heiti ég og ku vera systir þín"!!! Þetta er ekkert grín...Erla sys. býr í Borgarnesi og við höfum hist ca 2 í haust!!! Ægilega busy báðar...það lagast vonandi þegar líður aðeins á. Skammarlegt eiginlega. Þegar ég bjó í Danmörku þá bjó Erla á Súðavík og einu sinni liðu 3½ ár milli þess sem við sáumst. Ekki gott. En á morgun kemur hún sum sé á Skagann að kíkja í búðir og ég er bara að spá í að skella mér með henni í bæinn. Skilja stelpurnar eftir heima með Jóhannes!!! Jón Ingvi fer sennilega í heimsókn til vinar síns. Svo það er gott og blessað allt saman.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæhæ, það er langt síðan að ég hef kíkt á þig. Gaman að heyra að þú ert tilbúin fyrir jólin (ég á svoldið langt í land:S) Skemmtu þér vel með systur þinni!:o) Knús og kveðja, Inga
Inga (IP-tala skráð) 15.12.2006 kl. 23:11
takk elskan jólaknús...
SigrúnSveitó, 16.12.2006 kl. 10:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.