8.12.2006 | 10:03
Læri læri...
ekki lambalæri sko, heldur lærdómur. Hef ekki eirð í mér til þess...en þarf að finna hana (eirðina). Kannski ráðlegt að ræða við manninn á efri hæðinni um þetta?!?! Ég veit amk að ég myndi benda öðrum á þann kost!!
Annars náði ég að klára jólakortin áðan, rétt í þann mund sem elskulegur eiginmaður minn var að skreppa niður í bæ, svo ég gat skellt á hann bunkanum. Finnst fínt að hann sjái um að póstsetja bunkann, þar sem ég sé um allt annað sem við kemur þessum kortum. Góður díll. (myndi heldur ekki vilja hafa það öðruvísi!!)
Var í sambandi við Danmörku áðan, nánar tiltekið skólann, og komst að því að það er amk ekki frí eða veikindi sem hafa orsakað það að Merete (international koordinator) í skólanum hefur ekki svarað mér varðandi ýmislegt. Nú verður sparkað laust í rassinn á henni og þá gerist vonandi eitthvað. Hún hefur sjálfsagt haft í önnur horn að líta...en ég vil samt athygli!! Og hana nú!!! Mig vantar t.d. upplýsingar varðandi prófið...jamm, farin að spá mikið í prófið, enda nálgast það óðfluga. Sennilega verður prófið 22.-24. janúar....birrrrr...ég skelf eins og hrísla við tilhugsunina...er búin að láta konuna sem mun prófa mig vita af mínum miður skemmtilega prófkvíða. Svo hún veit afhverju ég tek með mér fötu...(ekki vil ég æla á gólfið á skrifstofunni hennar...). En nóg um það. Fyrir síðasta próf náði ég að setjast í sólina og ræða við manninn á efri hæðinni og meditera...og viti menn, ég meira að segja varð svo afslöppuð þarna nokkrar mínútur í próf að ég sofnaði!!! Já, svona virkar þetta. Stórkostlegt.
En nú ætla ég að hætta þessu bulli í bili. Elska ykkur, krúttin mín.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178858
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.