7.12.2006 | 21:35
Ljúfa líf, ljúfa líf
Við áttum yndislegt kvöld í gær. Borðuðum ekta íslenskan mat, steiktar kótelettur í raspi!! Mikið svakalega er íslenskt lamb rosalega gott á bragðið. Það er mjög langt síðan við höfum gert þetta, að borða saman tvö þegar börnin eru komin í bælin. Við gerðum þetta á löngu tímabili alla sunnudaga. Það var svona datingkvöld heima í stofu. Það gaf okkur rosalega mikið. Undanfarið hefur ekki verið tími í það, Einar oft að vinna eða að sofa fyrir næturvakt eða á fundi, svo við höfum ekki haft mörg kvöld saman í haust. En það á eftir að breytast, og þá kemst allt í fastar skorður aftur. Og hver segir líka að þetta verði að vera á sunnudögum?!
Annars er þetta búinn að vera langur dagur í dag. Ég svaf reyndar óvenjulengi eða til kl 6.45. Einar var heima svo ég þurfti ekki að koma Jóhannesi á fætur og í leikskólann. Ljúft að geta tekið því rólega...var nú samt næstum því búin að gleyma kaffinu mínu á símaborðinu...
Ég var svo að vinna til kl 15.50. Ég fékk slatta af hrósi í dag, hjúkkunum finnst ég vera að standa mig rosa vel Það var voða gaman að fá að heyra það. Mér finnst þetta líka svo gaman.
Eftir vinnu náði ég í Ólöfu Ósk í Mosó, við fórum og keyptum nokkrar jólagjafir og skelltum okkur svo á fund. Hittum Guðrúnu og Berglindi. Yndislegt.
Svo var bara að bruna beint heim svo Einar kæmist á fund. Já, nóg að gera. En nú sofa ungarnir, og ég held ég halli mér líka...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
takk
SigrúnSveitó, 9.12.2006 kl. 13:47
oh, hvað ég væri til í ísl. lambakótilettur í raspi, búin að langa í það lengi, kannski manni verður bara boðið í svoleiðis fínerí þegar famelían er á fróni næst ;)
jóna (IP-tala skráð) 11.12.2006 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.