17.2.2009 | 13:08
Vinna, á morgun!
Jæja, síðasti dagur í veikindafríi hjá mér, Einar byrjaði að vinna í gær. Ég er reyndar spennt að sjá hvort ég meiki 3 daga í röð í vinnunni...annars tek ég þá bara 2...! Ég þreytist enn voða fljótt, en kannski ég harðni við að byrja að vinna
Ég hlakka líka til að fara að vinna, verður gott að komast í rútínu aftur, þó mér þyki alltaf frekar erfitt að rífa mig upp á rass...... fyrir allar aldir og æða út í vetrarmorguninn...og þó það sé sumarmorgunn!! Ég held ég verði bara að sætta mig við að ég er morgunsvæf...og bara gera það besta úr þessu þrátt fyrir það. Sem ég reyndar geri. Það er bara erfitt að vakna svo er þetta fínt þegar ég er komin á fætur og búin að bursta tennur og svona. Tala nú ekki um þegar kaffið er komið í bollann!!
Jamm. Ég er þakklát fyrir að hafa heilsu til að vinna og þakklát fyrir að hafa vinnu. Það eru ekki allir svo lánsamir.
Að lokum, í stað molans, ætla ég að deila með ykkur powerpointshowi, munið að kveikja á hljóðinu.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Passaðu bara uppá að fara varlega af stað! Það ER betra en þurfa að vera í sófanum lengur.......
Knús á þig kelli mín
Hrönn Sigurðardóttir, 17.2.2009 kl. 21:41
Guðrún Jóhannesdóttir, 18.2.2009 kl. 22:44
gangi þér vel í vinnuni og passaðu þig nú á að vera ekkert of dugleg , bara dugleg.
knus onn í daginn steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 19.2.2009 kl. 07:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.