15.2.2009 | 12:19
Engin takmörk...
...fyrir gleðinni í lífinu
Í gær fórum við í borgarferð. Einar fór á fund og á meðan fórum ég og strákarnir að heimsækja okkar kæru vini, Áslaugu, Jónas og börn.
Ég er endalaust þakklát fyrir að hafa öðlast þetta yndislega líf sem ég á í dag, fullt af góðum vinum. Dagurinn í gær var yndislegur. Mér finnst fátt betra en sitja í góðra vina hópi með nóg af kaffi og bara spjalla og njóta þess að vera saman.
Ég og Áslaug eigum rosalega mikið sem við getum talað um, við deilum bæði gleði og erfiðleikum, og það er ómetanlegt að eiga þennan fjársjóð sem ég á í Áslaugu.
--
Eftir yndislegan dag með Áslaugu og fj. fórum við á þorrablót hjá móðursystir Einars. Frábærlega skemmtilegt kvöld í góðum hópi.
Það eru ekki takmörk fyrir ríkidæmi mínu. Fjölskylda og vinir, sem eru mér endalaus uppskretta gleði og hamingju. Ég get sagt ykkur að mig hefði aldrei grunað að lífið gæti verið svona yndislegt, og að það verður bara betra og ég bara hamingjusamari. Einmitt þegar ég held að lífið geti ekki orðið betra þá bara verður það samt betra og hamingjuríkara.
--
Ég get líka sagt ykkur að ég borðaði yfir mig af sviðum og kartöflumús...náði aldrei að smakka baunasúpuna, sem ég þó elska! En svona er þetta bara. Harðfiskurinn var æði og það var hákarlinn líka.
Svo var ávaxtakaka að hætti tengdó minnar í desert, með rjóma...slafr...ég var enn södd 4 tímum síðar...við erum að tala um PAKKsödd!!
--
Ég er að íhuga hvort ég eigi að koma mér á lappir...kom fram rétt fyrir kl 11 og fékk mér kaffi og banana en er ekki búin að lufsast í föt enn...
Eigiði ljúfan sunnudag, elskurnar mínar. Og takk fyrir falleg orð við síðustu færslu
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178737
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enda áttu allt gott skilið
Hrönn Sigurðardóttir, 15.2.2009 kl. 14:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.