3.2.2009 | 15:24
Prjóni pjón á sófanum!
Ég prjónaði bleika vettlinga í fyrrakvöld, litla og sæta. Á 3ja ára stelpuskott. Nú er ég að vona til að komast í *langferð*...alla leið í Borgarnes, jafnvel í næstu viku! Þar er prinsessuskott sem átti 3ja ára afmæli um daginn og á eftir að fá pakka frá frænku sín :)
Svo var ég að vandræðast í gær, á 2 dokkur af Alpaca garni, sem ég fékk í afmælisgjöf í leik sem ég tók þátt í á síðasta ári. Ég eyddi heillöngum tíma á netinu til að finna eitthvað til að prjóna úr því...fann svo eitthvað sem ég gat hugsað mér að gera...byrjað...rakti svo upp. Þetta garn er ekki alveg málið fyrir mig! Ég er meiri lopakerling. Svo ég byrjaði að enn einum ermunum, í þetta skiptið úr tvöföldum plötulopa!
Áður er ég búin að gera einar rauðar (man ekki úr hvaða garni) og einar svartar með lopapeysumynstri, úr Alfa.
Svo var Jóhannes að leggja inn vettlingapöntun í morgun...hann sem fékk vettlinga í fyrradag...!!
Jamm. Svona er lífið á sófanum í dag...prjóni prjón...sófi um sófa frá sófa til sófa...
Molinn:
"Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur"!!!!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Finn ekki prjónapúkann minn svo prjónarnir eru farnir að rykfalla hér á bæ. Á slatta af garni (afgöngum sem þarf að prjóna úr) þó svo ég hafi láti tengdó fá fullan hankapoka af garni sem var óvart verslað umfram í kjólaævintýrinu í sumar. Skil ekki hvað ég gat reiknað vitlaust haha....rúmlega 2 kjólar umfram. Hefði ekki þurft að vera nema u.þ.b. 1 ef rétt hefði verið talið. Svo núna bíð ég bara þess að púkinn komi heim.
Kv. úr sveitinni.
JEG, 3.2.2009 kl. 16:52
Æj, en glatað. Ég væri alveg í mínus ef prjónapúkinn minn myndi týnast :( Vona að þinn rati sem fyrst heim aftur!
Knús í sveitina, sæta mín.
SigrúnSveitó, 3.2.2009 kl. 19:17
ohhh vildi að ég ætti svona virkan prjónapúka. Minn felur sig alltaf svo vel að ég finn hann allt og sjaldan og stutt í einu.
Dísa Dóra, 3.2.2009 kl. 21:38
Love you girl.
Ásdís Sigurðardóttir, 3.2.2009 kl. 22:43
...ég verð að dusta rykið frá prjónapúkanum mínum, fyrst var hann í sólarlandaferð núna bara á bak við sofa. Mér bara klæjar í putta að sjá ermana hjá þér, flottir!!
Renata, 5.2.2009 kl. 13:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.