1.2.2009 | 19:33
Fátt er svo með öllu illt...
...að ei boði gott!
Svo er sagt! Og það sannast t.d. á því að mér er ekki sérlega ljúft að liggja flöt uppi í sófa endalaust, en er hins vegar búin að prjóna vettlinga á báða drengina okkar. Í gær á Jóhannes og í dag á Jón Ingva.
Vettlingarnir eru að sjálfsögðu GULIR og SVARTIR = ÍA litirnir (fyrir þá sem ekki vita það...)
Vitiði, ég ætla að setja band í vettlingana hans Jóns Ingva, svona eins og voru á öllum vettlingum í minni æsku...því drengurinn týnir öllum vettlingum (já, reyndar ýmsu öðru líka...). Svo verður bandið nælt í úlpuna...ætli þetta geti klikkað???!!!
Núna, í skrifuðum orðum, áttum við hjónin að vera stödd í Seljahverfinu í Reykjavík, í paragrúppu. En ég ákvað að láta skynsemina ráða og við afboðuðum okkur. Nokkuð sterkt af mér, þó ég segi sjálf! Því oftar í lífinu hef ég látið óskynsemina ráða...og hvatvísina... En hver veit, kannski er ég loks að þroskast?!!!
Annars hef ég lítið að segja, hef legið hér í dag og í gær og í fyrradag...er orðin eins og sófi í laginu...NOT!!
Jú, ég get sagt ykkur að ég held að vöðvarnir séu að rýrna...eða kannski er þetta það að ég hef ekki haft sérlega góða matarlyst síðan ég fór í aðgerðina...amk. er ég búin að léttast...ekki bara um þyngd legsins (held ég...veit svo sem ekki hvað það var þungt...en varla fleiri kíló...) því ég hef lést meira eftir að heim kom. Hef ekki verið svona létt síðan á síðustu öld...!!! Og þetta finnst átröskunarhausnum á mér ekki neitt leiðinlegt...
Ekki halda samt að ég sé að tala um MÖÖÖÖRG kíló...þetta snýst um 2 kg í allt...en fyrir hausinn á mér getur það skipt sköpum hvort vigtin 71,9 eða 72,1... Ég veit að fyrir þá sem eru með *heilbrigðan* haus að þá meikar þetta engan sens...en ég veit að margir af lesendum síðunnar skilja þetta MÆTAvel
Myndin lýsir mjög vel hvernig minn annars ágæti haus virkar! Það að borða ekki sykur gerir reyndar að ég er með aðeins *betri sjón*...ég verð raunsærri án sykurs og útlistþráhyggjan nánast hverfur. (Ég skrifaði *NÁNAST*!!!)
Jamm. Annars get ég sagt ykkur að lífið er eintóm
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég get sagt þér að þú þarft ENGAR útlitsþráhyggjur af hafa! Þú lúkkar stórvel og ég er ánægð með þig í sófanum
Hrönn Sigurðardóttir, 1.2.2009 kl. 19:57
Raggý & co (IP-tala skráð) 1.2.2009 kl. 21:20
Þekki óþægilega vel lýsinguna á vigtinni.Farðu vel með þig fallega kona
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 2.2.2009 kl. 11:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.