29.1.2009 | 16:21
Ég er lánsöm kona!
Vitiði, ég er svo lánsöm, líf mitt er fullt af yndislegu fólki. Skil ekki að ég stundum sé að vorkenna sjálfri mér yfir að búa á Skaganum og þekkja enga...amk. fáa!
Bara í dag er ég búin að fá heimsókn af þremur yndislegum konum, sem allar búa hér á Skaganum, allt konur sem ég hef kynnst síðan ég flutti hingað, og allt konur sem vilja þekkja mig Bara yndislegt.
Ég þekki fullt að fólki og ætti aldrei að þurfa að vera einmana. Ég er reyndar sjaldan einmana, en ég get alveg dottið í þann gír að vorkenna mér yfir að búa hér og þekkja *engan*...það er þá alltaf vegna þess að ég sé sjálf um að einangra mig!
Hér áður fyrr var ég skíthrædd, hrædd við annað fólk því mér fannst allir betri en ég, og mér fannst ég vera vitlaus, kunna ekkert og geta ekkert. Og með þessa sjálfsmynd var ég ekkert að pota mér að fólki...því kommon, hver myndi nenna að þekkja svona glataða manneskju??
Svo með mikilli andlegri vinnu breyttist þetta, ég fór meira að segja í nám og komst að því að ég GET lært!
Ekki nóg með það, heldur fór ég að þora að nálgast fólk og fór að hætta að vera alltaf hrædd við höfnun. Ég hef tekið mörg stór skref, bankað upp á hjá konum sem mér hefur litist vel á og ég geri það enn. Og viti menn, þessar konur hafa tekið mér opnum örmum og vilja gjarnan vera vinkonur mínar. Bara frábært.
Það besta er auðvitað að í dag (og flesta daga) trúi ég á mig, og ég veit að ég get og kann!! Meira að segja ýmislegt!
Þessir dagar sem ég hef dottið í sjálfsvorkunina og séð einu lausn minna mála að flytja til Græsted því ÞAR á ég vini, og get skroppið í kaffi hingað og þangað... Kommon, ég bý við slíkt hið sama hérna!!
Ég er rík kona, ég á yndislega fjölskyldu og yndislega vini - marga vini. Það er ekki satt sem sagt er að maður geti átt marga kunningja en bara fáa vini!! Maður getur sko alveg átt MARGA góða vini!
Þannig að næst þegar ég dett í *aumingja-ég-gírinn* ætla ég að taka símann og hringja...eða taka rúnt og banka upp á hjá einni af þessum fjölmörgu frábæru konum hérna á Skaganum, sem hafa opnað heimili sín og hjörtu fyrir mér.
Molinn:
"Mundu að vera þakklátur. Guð skuldar okkur ekkert. Allt sem frá honum kemur eru gjafir."
-Melodie Beattie úr bókinni "Þakklæti"
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.