23.1.2009 | 17:10
Þreytt....svooooo þreytt
Það er satt sem doktorinn minn sagði, hann sagði að ég yrði mjög þreytt eftir aðgerðina. Og ó mæ god...ég vissi ekki að það væri hægt að vera svoooooona þreytt!
Ég svaf MJÖG vel í nótt, í ALLA NÓTT og til kl 10 í morgun en þá kom Vignir vinur okkar að laga bakarofninn (ekki hægt að vera með óvirkan blástursfídusinn þegar ferming er í aðsigi...). Ég fékk mér að sjálfsögði kaffi og spjall með Vigni og þegar hann fór um klukkutíma síðar var ég bara algerlega búin að vera! Úff...enda búin að sitja á rassinum, borða ristað brauð, drekka ½ kaffibolla og spjalla...mjög þreytandi iðja...
Svo ég lagði mig.
Svo komu krakkarnir heim...ég settist upp...var smá tilstaðar og varð svo bara að leggja mig...ég var orðin svoooo þreytt...
Einar kom svo heim kl. 16.15 þá lá ég hálf meðvitundarlaus á sófanum, strákarnir inni í herbergi í fótboltaspili...ó mæ, hvað ég var þreytt....!!!
Svo fell ég stanslaust í blóðsykri. Hef ekki orku í að borða endalaust en ef ég borða ekki MJÖG reglulega þá byrja ég að nötra og hristast og líða illa...og verð að fá að borða en samt hef ég varla lyst á því, því þó ég VERÐI að borða STRAX þegar ég fæ svona blóðsykurfall þá er ég samt lystarlaus. Stundum væri gott að borða sykur og geta bara hellt í sig 2 skeiðum af sykri...en ég ætla nú ekki að fara að hleypa sykurdjöflinum *mínum* út. Hann er búinn að vera lokaður inni í bráðum 2 ár og stefni ég að því að hafa hann þar um aldur og ævi!!!
Jamm. Nú er ég búin að blogga svoooo mikið að ég verð að leggja mig......
Molinn...:
Ef þú ert þreyttur, HVÍLDU ÞIG ÞÁ!!!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Haltu áfram að hvíla þig, þetta tekur sinn tíma.
Ásdís Sigurðardóttir, 23.1.2009 kl. 17:11
Þú verður skárri á morgun - ég lofa.... :)
Hrönn Sigurðardóttir, 23.1.2009 kl. 17:19
gangi þér vel að heala líkamsdivuna þína.
Kærleiksknús yfir til þín frá Lejrekotinu
SteinaSteinunn Helga Sigurðardóttir, 24.1.2009 kl. 07:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.