22.1.2009 | 22:53
Örstutt...
...fyrir svefninn.
Ég er komin heim, bara ljúft. Reyndar var farið vel með mig á SHA, en það er alltaf best að vera heima.
Einar eldaði þvílíkt góðan mat handa okkur, grillaði lambalærisneiðar og hafði ofnsteiktar kartöflur og piparostasósu með...slafr... Ég borðaði yfir mig.
Yndislegt að vera með í lífinu heima aftur, knúsa og fá knús fyrir nóttina. Að upplifa að geljukrúttið okkar er enn svo mikið stelpuskott, þó hún sé á fullu að reyna að slíta sig frá okkur. Engin drama*köst* í kvöld þó, en smá *urr* samt
Ég er nokkuð hress en ætla mér að taka fyrirskipun læknisins eins alvarlega og ég mögulega get...ég má EKKERT gera í heila viku!!! Ekki auðvelt...sérstaklega þar sem ég er vön að sjá um heimilið í mínum *frítíma* enda Einar í húsbygginu í sínum *frítíma*. En hann klárar þetta eins og ekkert sé, þessi elska.
Svo á ég að mæta til doktorsins 11. feb. og þá ákveðum við hvenær ég má byrja að vinna aftur (ég reikna með að byrja 12. feb...) og hvenær ég má byrja að æfa og fæ læknisvottorð og ef það er fleira sem ég man ekki núna...
Jamm. Ég get lítið annað sagt en lífið er dásamlegt.
Molinn í dag er stuttur en hann segir nákvæmlega það sem þarf:
"Hamingjan er ferðalag, ekki áfangastaður."
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hrönn Sigurðardóttir, 23.1.2009 kl. 07:56
Gott að þú sért komin heim mín kæra og farðu nú ofurvel með þig. Kossar og knús
Særún
Særún (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 12:13
Góðar fréttir, alltaf best að vera heima hjá sér. Segi enn og aftur, farðu extra vel með þig mín kæra og eigðu ljúfa helgi
Ásdís Sigurðardóttir, 23.1.2009 kl. 12:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.