21.1.2009 | 16:50
Best að blogga...
...jamm, ég er enn á SHA, en reikna með að fara heim á morgun. Það verður ljúft að koma heim og kúra í okkar rúmi.
Annars hefur farið vel um mig hér, og farið vel með mig. Yndislegt starfsfólk hérna á deildinni.
Í gær var ég ansi framlág. Í gærmorgun, eða undir hádegið, var komið að því að drösla mér frammúr...og það þurfti ógleðilyf beint í æð áður en ég meikaði það. En fram á wc komst ég og gat þvegið mér í framan og burstað tennur. Og orkan þar með búin.
Svo var það inn í rúm og dorma. Reyndar var erfitt að dorma í gær, því mér var svooooo illt í bakinu.
Ég fékk matinn inn á rúmstokk í gær, en í dag var engin miskunn, það var bara að fara fram ef ég vildi mat! Sem var líka bara gott mál.
Seinnipartinn í gær var ég farin að rölta um gangana, sem er mikilvægur hluti í bataferlinu því þá fer þarmasýstemið að vinna. Nóttina áður var ég ansi slæm af vindverkjum, fullur kviður og verkur alveg upp í öxl...
Svo fretkeppnin mikla hófst í gær og sér eigi fyrir endann á henni! Drunurnar glymja um allan neðri Skaga...
Í dag er líðanin öll betri. Ég svaf líka vel í nótt, alveg í einum dúr frá 23-6, sofnaði svo aftur til kl 8. Engir bakverkir í dag svo þetta er bara sæla.
Búin að borða þokkalega, fékk skrítinn mat í hádeginu þó...við vorum helst á að þetta væri einhverskonar grænmetisbuff...held það sko. Og svo var mjög góð sveppasúpa. Slafr... Gæti vel hugsað mér að borða hana aftur.
Jamm. Annars lítið annað að segja. Verður bara ljúft að komast heim í faðm fjölskyldunnar
Nóg í bili...
"Ná má hvaða takmarki sem vera skal bara ef maður flýtir sér ekki."
- Gösta Ekman
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178858
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er einhvernveginn þannig að heima er alltaf best!
Hvíldu þig vel - hvíld er góð
Hrönn Sigurðardóttir, 21.1.2009 kl. 20:36
Æ, elskan mín, gottt að vel gengur mundu að passa þig vel, þetta er ótrúlega erfitt þó svo engir skurðir séu sýnilegir.
Ásdís Sigurðardóttir, 21.1.2009 kl. 20:43
Dugleg ertu!! Gangi þér áfram vel og farðu vel með þig!!
Úrsúla Manda , 21.1.2009 kl. 21:50
Gott að heyra að þér líður ágætlega. Örugglega gott að reyna svona á eigin skinni hvað skjólstæðingar manns ganga í gegnum, svo þetta er tómur skóli fyrir þig. Óska þér áframhaldandi góðs bata. kkv. Sal´ný
Salný (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 08:58
gott að allt er á batavegi..knús
jóna björg (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 12:32
Duglega stelpan mín. Ætti nú eginlega að vera hjá þér til að hugsa um þig. Átt það eginlega inni hjá mér
Knús og kossar frá okkur
María Katrín Jónsdóttir Ármann, 22.1.2009 kl. 21:27
Kveðja!
Guðmundur Rafnkell Gíslason, 22.1.2009 kl. 21:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.