19.1.2009 | 07:45
Aðgerðardagur
Jæja, þá er ég vöknuð. Svaf svo sem ekkert brjálæðislega vel í nótt...alltaf að vakna. Harðneitaði samt svefntöflunni sem mér var ítrekað boðið í gærkvöldi. Sé svo sem ekkert eftir því.
Það var komið inn til mín kl 7.00 og ég *rekin* (blíðlega beðin að fara) í sturtu. Á meðan var skipt á rúminu. Ég fékk þessa líka fínu teygjusokkar, sem ná hálfa leið upp í nára. Vantar bara sokkaböndin þá væri ég klár á ball...not!!
Núna kl 7.45 á ég svo að taka paracetamol og þessa kæruleysistöflu...svo ég er að spá í að halda mig frá blogginu...og facebook, þegar það fer að virka á mig...svo ég fari nú ekki að setja inn einhverja viiiitleysu...
Líðanin er bland af kvíða fyrir þessu dæmi og létti yfir að þetta verður bráðum búið. Mér er smá óglatt og gæti líklega eki borðað þó ég mætti það...en þar sem ég má það ekki þá þarf ég ekki að velta mér upp úr því.
Jæja, læt þetta duga...fyrir aðgerð.
Later!
Molinn:
Ef þú átt 2 peninga skaltu kaupa brauð fyrir annan og blóm fyrir hinn, brauð til þess að lifa á og blómið til þess að lífið sé þess virði að því sé lifað.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú ertu meðvitundarlaus......
Hef reynt að lifa eftir þessum mola og ég skal segja þér að hann svínvirkar!
Hugsa til þín.
Hrönn Sigurðardóttir, 19.1.2009 kl. 09:00
Vona að aðgerðin hafi gengið vel og framhaldið verði gott
Sniðugt hjá þér að vera ekkert að blogga þegar kæruleysistaflan er komin í kroppinn
Dísa Dóra, 19.1.2009 kl. 16:27
Vona að þér sé farið að líða betur......
....ég hef alltaf sagt að það að vakna upp eftir svæfingu sé eins og að vakna upp í helvíti!
Hrönn Sigurðardóttir, 19.1.2009 kl. 18:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.