9.1.2009 | 23:28
hellúúúú.......
Jæja, föstudagskvöld og ég sit við tölvuna...aldrei slíku vant (...eða þannig). Reyndar erum við mæðgur búnar að gera gagnlega hluti í tölvunni í kvöld. Hvernig fór fólk að áður en tölvur fóru að tröllríða öllum heimilum??? Hvernig skipulagði fólk fermingar? Ja, ég bara spyr
Við útbjuggum boðskort, byrjuðum á skipulagsdagatali, sem byrjar 3 vikum fyrir fermingu. Myndasjóvið er tilbúið, löngu tilbúið! (Jamm, ég þyki dönsk og jeg er stolt af det!!!) Gestalistinn var yfirfarinn og einhverjum bætt inn. Einar myndi vilja bæta MÖRGUM við, finnst ómögulegt að bjóða *bara* hundraðtuttugogeitthvað...eða kannski er það alls ekki það. Málið er bara að við eigum bæði stórar fjölskyldur, MÖRG frændsystkini, og boðslistinn færi auðveldlega vel yfir tvöhöndröð ef við létum gamminn geysa... En við verðum að vera skynsöm, og svo er það líka þannig að þetta er dagur Ólafar Óskar og hún hefur um þetta að segja. Einar verður bara að bjóða í fertugsafmælið sitt í mars...og bjóða þá þeim sem hann þekkir og vill hafa með.
Mér tókst að næla mér í slatta af bollum í dag, Gréta vinkona kíkti í kaffi og sagði mér að hún væri að fara að taka til í eldhússkápunum og væri að fara að losa sig við helling af bollum og diskum. Mér fannst snilldarhugmynd að ég fengi þetta...og Gréta var sammála Svo nú er ég með kassa hér með bollum og undirskálum og hliðardiskum og fleiru. Bara snilld. Takk, Gréta mín (ef þú lest)!!
Á morgun erum við að fá góða gesti, Ragnhildur, Inga og litla sæta Hjördís Huld ætla að skottast hingað á Skagann. Við hlökkum mikið til að knúsa þær allar
En nú held ég svei mér að ég skutli mér í sturtu og skríði svo í bælið....
Molinn:
"Dauðinn er ekki mesti harmleikur lífsins, heldur það sem við látum deyja innra með okkur meðan við lifum."
- Norman Cousins
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Snillingur ertu
Hrönn Sigurðardóttir, 9.1.2009 kl. 23:37
Ef maður ekki skipuleggur sig vel getur endað illa þegar mikið liggur við. Snilldar gullmoli mín kæra og svo sannur. Knús og kossar.
JEG, 10.1.2009 kl. 11:37
Góð lokasetningin hjá þér, takk fyrir þetta. Kærleikskveðja til þín og þinna.
Ásdís Sigurðardóttir, 10.1.2009 kl. 15:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.