1.1.2009 | 12:53
...
Við familíjan áttum yndislegt gamlárskvöld. Borðuðum sjúklega góðan grillaðan tudda - ég og Einar sko, strákarnir fengu heimatilbúna pizzu. Svo skelltum við okkur á brennuna, og það var alveg ljómandi. Hittum m.a. Halla vin minn :)
Þegar heim var komið þurfti að sprengja smá. Ég verð að segja að ég sé ALLTAF eftir hverri krónu sem fer í raketturnar...og NEITA að eyða peningum í það næst!! Kannski eina tertu, ég get sæst á það. Svo myndi ég frekar vilja kaupa bara svona lítið *drasl* sem krakkarnir geta sprengt. Jón Ingvi er greinilega kominn á aldurinn, var að sprengja *froska*, *skriðdreka* og *flugvélar*, fyrst með vini sínum í gær og svo hér heima í gærkvöldi.
Jóhannes er hálfhræddur við þetta enn, en sprengir hins vegar *flöskusprengjur* og *hurðasprengjur* í gríð og erg!
Jamm. Svo var það skaupið, og ó mæ god, það var FYNDIÐ!!!
Allt í allt var þetta yndislegt kvöld. Við foreldrarnir vorum svo að sofna standandi kl rúmlega 1.30 og þá sættust drengirnir á að fara inn í rúm að líta í bækur...þeir ætluðu sér sko að vaka ALLA nóttina... Ég laumaði mér svo á klóið upp úr 2 og þá voru þeir steinsofnaðir
Svo var sofið fram að hádegi...bara næs
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178737
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svona eiga gamlárskvöld að vera! Ég segi það annars með þér að ég hef alltaf séð eftir hverri krónu sem fer í flugelda og hef orðið sáttari við gamlárskvöld eftir að ég hætti að eyða pening í þessar sprengjur.
Knús á þig krútt
Hrönn Sigurðardóttir, 1.1.2009 kl. 21:30
Gleðilegt nýja árið. Hér var ekki 1 krónu eitt í fragettur og ekki heldur 1000. því við keyptum ekki neitt þar sem til voru stjörnuljós og fáeinar gettur síðan í fyrra og það var látið næja enda um leið og 2 fóru á loft heyrðist hófadynur og ekki tekinn séns á að hrossin færu ekki til fjalla. Knús og klemm úr sveitinni.
JEG, 1.1.2009 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.