14.10.2008 | 21:17
Bökunardagur
Nú eru pylsuhornin að malla í ofninum, og skinkuhornin tilbúin til að fara í ofninn. Mjög spennó. Gerði tvöfalda uppskrift og setti pylsur í helminginn og skinkumyrju í hinn helminginn. Ég hef aldrei gert skinkuhorn áður svo ég er spennt að sjá hvort osturinn leki út um allt...
Það var hún Gréta vinkona mín sem kom þessu bökunaræði af stað. Ég ræsti hana fyrir allar aldir í morgun (kl 10.40...eða sko ég hringdi í hana kl. 9 og henni fannst ég brjááááluð...) og lét hana gefa mér kaffi. Og hún talaði bara um allt sem hún ætlaði að gera í dag, baka og prjóna og svona...svo ég fékk kast í kvöld og réðist í þessar framkvæmdir...get ekki verið minni kona...
Annars bara allt gott að frétta. Smá nettur konflikt við gelgjuna áðan...en ég vona að það jafni sig þegar hún er búin að sofa...þreyta er eitur í hennar bein...eins og flestra.
Jamm. lífið er bara ljúft.
Spakmælið:Message Látið allt gerast á sínum tíma og þá er tími ykkar nægur. Annars sprettur upp gremja, fúsk og vanræksla á öllum sviðum.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178737
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það er fjör þegar maður fær bakarakast. Vonandi heppnaðist þetta vel hjá þér skvís.
Knús og klemm
JEG, 14.10.2008 kl. 21:54
Hvernig tókst til með mYrjuna? Lak hún?
Heyrðu.... takk fyrir spekina! Ég var búin að gleyma þessu
Hrönn Sigurðardóttir, 15.10.2008 kl. 10:55
Myrjan lak úr þeim hornum sem við lokuðum ekki nógu vel. En þetta smakkaðist alveg svakalega vel :)
SigrúnSveitó, 15.10.2008 kl. 16:07
settirðu mikið á hvert horn? Þetta hljómar svo spennandi að ég er að hugsa um að prófa....
Hvað bakarðu þau við mikinn hita og hvursu lengi?
Hrönn Sigurðardóttir, 15.10.2008 kl. 16:31
Heyrðu, ég bara setti klessu, bara pass að kreysta þau vel saman í endana svo ekkert leki út :) Ég notaði sem sagt uppskriftina að pylsuhornunum og bakaði þetta bara þar til hornin voru fallega gullinbrún :) Hlakka til að lesa um árangurinn :)
SigrúnSveitó, 15.10.2008 kl. 16:45
mmmmmm verð að prófa að baka svona
Dísa Dóra, 15.10.2008 kl. 19:29
Er að klára að baka skinkumyrjucrossant! Þau eru svo hrikalega góð að ég veit ekki hvort ég kem þeim nokkuð í frysti!!
Þetta deig er snilld! Svo meðfærilegt og þægilegt!
Namm
Hrönn Sigurðardóttir, 15.10.2008 kl. 23:26
Skinkuhornin eru að verða búin á mínum bæ! Þessi uppskrift er frábær
Hrönn Sigurðardóttir, 17.10.2008 kl. 19:50
Jiiiiii, en gaman að heyra, elskan mín.
SigrúnSveitó, 17.10.2008 kl. 19:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.