11.10.2008 | 15:13
Nú er komið að því!!!
Ég lét verða af því að fara út að hlaupa! Reyndar hljóp ég inni í Akraneshöllinni, því hlaupabrautin þar er miklu mýkri en malbikið...og ég vil ekki taka óþarfa sénsa með hnéð mitt.
Fyrir þá sem ekki vita það þá á ég tæplega 2ja ára hlaupaferil að baki, byrjaði 2. jan. 2004 og þessum flotta ferli mínum lauk svo með rifnum liðþófa síðla hausts 2005
Þetta voru mér mikil vonbrigði því ég var svo ánægð með hlaupin. Leið alltaf svooooo vel á eftir, og gott að komast út í frískt loft. Fyrir utan að þetta var í fyrsta sinn á ævinni sem ég gat haldið út einhverja íþrótt í lengri tíma...!!
Ég tók meira að segja þátt í tveimur kvennahlaupum, þar sem ég hljóp 5 km í hvort skipti. Fyrra hlaupið var stór áfangi fyrir mig og ég var rosalega stolt af mér. Fékk diplómu og alles Bæði hlaupin voru iForm kvindeløb.
2. febrúar 2007 var ég svo skorin upp og hluti af liðþófanum var tekinn. Ég jafnaði mig ekki strax og er t.d. ekki enn farin að geta farið á hnén og mun líklega aldrei geta (en hver veit?!). Þegar ég byrjaði að æfa í Curves í september á síaðsta ári fóru góðir hlutir að gerast með hnéð, því jafnhliða því sem vöðvarnir kringum hnéð styktust þá leið hnénu mínu betur.
Hugurinn hefur verið við hlaup...svo ég ákvað bara að láta vaða. Það kemur bara í ljós hvernig hnéð mitt þolir þetta.
Ég ákvað að fara að ráði eins vinar míns, sem er mjög reyndur hlaupari, og fara mjög rólega af stað, labba og hlaupa til skiptis. Þannig að:
Í dag fór ég í allt 5 hringi í Akraneshöllinni:
Upphitun: röskleg ganga 1 hringur
hlaup: 1 hringur
röskleg ganga: 1 hringur
hlaup 1 hringur
röskleg ganga (niður"hitun"): 1 hringur
Hringurinn er 362 metrar svo að ég fór í allt 1810 metra. Þar af hljóp ég 724 metra.
Svo er stefnan sett í Höllina aftur á morgun...fyrir eða eftir messu...kemur í ljós. En á morgun er 1. messa verðandi fermingarbarns
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott að geta hlaupið svona inni þegar veður gerast válynd ;)
Kostar eitthvað að fara þarna inn eða má hver sem er skokka hringi?
Hrönn Sigurðardóttir, 11.10.2008 kl. 15:31
Það kostar ekkert, maður skellir sér bara inn. Þetta er reyndar alveg hreint snillllldarhús! Stákarnir eru þarna meira og minna allar helgar að spila fótbolta, og það er alltaf krakkahópur að spila þarna. Algjör forréttindi, finnst okkur.
SigrúnSveitó, 11.10.2008 kl. 16:04
Úfff ég ætti nú ekki annað eftir en að fara að hlaupa .....en það er einmitt ólag á hnjánum mínum sem einmitt stoppa mann í að geta farið á skeljarnar og þannig. Svona fer maður með sjálfan sig ....stendur vitlaust og misbíður hnjánum þannig að ég fer ekki í svona æfingar fyrr en eftir þónokkur kg En það rennur af manni núna þegar maður þarf að hamsat svona alla daga þar sem kallinn er úr leik. En maður er bara svo fljótur að vinna upp allt tap nema í bankanum hahahah....
Knús og klemm mín kæra og glæsilegur árnagur hjá þér. Svona hallir eru snilld það er ekki spurning.
Kveðja úr sveitinni
JEG, 11.10.2008 kl. 22:11
Þú dugleg að byrja aftur að hlaupa!! Öfunda þá sem geta hlaupið, ég hef aldrei getað hlaupið neitt að ráði. Fæ hlaupasting eftir hálfa mín. og hlunkast niður. Spurning um að prufa enn og aftur og fara sér þá hægt... mjög hægt, og þá í skjóli nætur
Úrsúla Manda , 11.10.2008 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.