22.9.2008 | 22:14
Rétt í kringum kvöldmat...
...fékk ég skemmtilegt símtal. Anna Margrét hringdi og spurđi mig hvort ég vćri til í ađ koma út ađ labba eftir kvöldmat. Og ég var í ţađ. Ţađ var ótrúlega skemmtilegt og hressandi, fyrir líkama og sál. Yndislegur göngutúr, um misvel (eđa misilla...) upplýstar götur Akranesbćjar. Gengum reyndar í óbyggđum líka ţar sem ekkert var ljósiđ. En viđ komumst klakklaust úr óbyggđum og svo gengum viđ niđur ađ sjónum.
Sjávarilmurinn! Vá, minnti mig á Seltjarnarnesiđ! Minnti mig á ţađ ţegar ég var lítil stúlka og heimsótti afa og ömmu á Seltjarnarnesiđ, ţau bjuggu alveg viđ sjóinn. Viđ systur og frćnkur lékum okkur í fjörunni. Afi fór međ okkur út í Gróttu. Endalaus ćvintýri. Viđ gátum veriđ tímunum saman niđri viđ sjóinn.
Alveg eins og okkar börn gátu veriđ tímunum saman niđri á Langasandi.
Viđ (ég og Anna) fengum veđurgusu í andlitiđ ţegar viđ gengum niđur Garđabrautina, rok í andlitiđ og lárétta rigningu! En ţađ stóđ stutt yfir.
Ein falleg vetrarmynd af Skaganum.
.....Svo verđ ég nú ađ segja ykkur frá ţví sem "gerđist" í nótt.
Ólöf Ósk kom og vakti mig, sagđi ađ Jóhannes vćri ađ gráta og kalla á mig ađ hann saknađi mín... Svo ég fór og sótti hann, hann hágrét og kom upp í til mín.
Svo í dag spurđi ég hann hvort hann myndi eftir ţessu. Hann hélt ţađ nú.
Hann saknađi mín ţví ég var ađ fara til KÍNA!
Jamm, draumar geta veriđ ógnvekjandi!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég var einmitt á Skaganum í gćr. En hún móđir mín liggur á sjúkrahúsinu ţarna. Hefđi sennilega slegiđ á ţráđinn til ţín ef ég hefđi haft númeriđ . Reyndi ţess í stađ ađ hafa augun opin ef ske kynni ađ ég sći ţig einhversstađar, en ţar sem ég er sjónlaus á öđru og blind á hinu ţá var nú ekki mikil von um árangur.
Knús á ţig yndislegust
Tína, 23.9.2008 kl. 07:53
Krúttiđ......
Hrönn Sigurđardóttir, 23.9.2008 kl. 08:55
Ég ţekki einmitt dálítiđ hana Önnu Margréti vinkonu ţína síđan í gamla daga - og bara af góđu. Biđ ađ heilsa henni.
Soffía Valdimarsdóttir, 23.9.2008 kl. 17:29
Ći litli kallinn
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 24.9.2008 kl. 13:14
Börnin eru svo frábćr
Sigríđur Inga Sigurjónsdóttir, 25.9.2008 kl. 08:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.