Leita í fréttum mbl.is

Rétt í kringum kvöldmat...

...fékk ég skemmtilegt símtal. Anna Margrét hringdi og spurđi mig hvort ég vćri til í ađ koma út ađ labba eftir kvöldmat. Og ég var í ţađ. Ţađ var ótrúlega skemmtilegt og hressandi, fyrir líkama og sál. Yndislegur göngutúr, um misvel (eđa misilla...) upplýstar götur Akranesbćjar. Gengum reyndar í óbyggđum líka ţar sem ekkert var ljósiđ. En viđ komumst klakklaust úr óbyggđum og svo gengum viđ niđur ađ sjónum.

Sjávarilmurinn! Vá, minnti mig á Seltjarnarnesiđ! Minnti mig á ţađ ţegar ég var lítil stúlka og heimsótti afa og ömmu á Seltjarnarnesiđ, ţau bjuggu alveg viđ sjóinn. Viđ systur og frćnkur lékum okkur í fjörunni. Afi fór međ okkur út í Gróttu. Endalaus ćvintýri. Viđ gátum veriđ tímunum saman niđri viđ sjóinn.

Alveg eins og okkar börn gátu veriđ tímunum saman niđri á Langasandi. 

Viđ (ég og Anna) fengum veđurgusu í andlitiđ ţegar viđ gengum niđur Garđabrautina, rok í andlitiđ og lárétta rigningu! En ţađ stóđ stutt yfir.

Ein falleg vetrarmynd af Skaganum.

akranes-by-night%20screen .....Svo verđ ég nú ađ segja ykkur frá ţví sem "gerđist" í nótt.

Ólöf Ósk kom og vakti mig, sagđi ađ Jóhannes vćri ađ gráta og kalla á mig ađ hann saknađi mín... Svo ég fór og sótti hann, hann hágrét og kom upp í til mín.

Svo í dag spurđi ég hann hvort hann myndi eftir ţessu.  Hann hélt ţađ nú.

Hann saknađi mín ţví ég var ađ fara til KÍNA!

Jamm, draumar geta veriđ ógnvekjandi!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tína

Ég var einmitt á Skaganum í gćr. En hún móđir mín liggur á sjúkrahúsinu ţarna. Hefđi sennilega slegiđ á ţráđinn til ţín ef ég hefđi haft númeriđ . Reyndi ţess í stađ ađ hafa augun opin ef ske kynni ađ ég sći ţig einhversstađar, en ţar sem ég er sjónlaus á öđru og blind á hinu ţá var nú ekki mikil von um árangur.

Knús á ţig yndislegust

Tína, 23.9.2008 kl. 07:53

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Krúttiđ......

Hrönn Sigurđardóttir, 23.9.2008 kl. 08:55

3 Smámynd: Soffía Valdimarsdóttir

Ég ţekki einmitt dálítiđ hana Önnu Margréti vinkonu ţína síđan í gamla daga - og bara af góđu. Biđ ađ heilsa henni.

Soffía Valdimarsdóttir, 23.9.2008 kl. 17:29

4 identicon

Ći litli kallinn

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 24.9.2008 kl. 13:14

5 Smámynd: Sigríđur Inga Sigurjónsdóttir

Börnin eru svo frábćr

Sigríđur Inga Sigurjónsdóttir, 25.9.2008 kl. 08:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband