21.9.2008 | 19:48
Vöfflur og miðdagslúr
Jón Ingvi hringdi í afa sinn og ömmu í gær og bauð þeim að koma og horfa á leikinn (Man.Utd. vs Chelsea) og vöfflur á eftir. Sem þau þáðu. Reyndar sátum við, ég og amma Jóna, ekki yfir leiknum. Við spjölluðum meðan ég bakaði vöfflur.
Alltaf notalegt að eiga samveru með okkar nánustu
Strákarnir fóru svo upp í Akraneshöll, reyndar bæði fyrir og eftir leikinn. Þeir spila fótbolta út í eitt, og verð ég að segja að þessi höll er hreinasta snillllld! Það er náttúrlega bara fráááábært að geta spilað fótbolta inni í skjóli fyrir veðri og vindum.
Ég hins vegar...lagði mig. Ég var alveg búin að vera...skil ekki þessa þreytu í mér. Einar fór út í byggingu og var með læti þar. Ég HENTIST langt út á gólf þegar hann setti borvélina á kaf í einn vegginn...en skreið upp í aftur þegar ég hafði áttað mig á því hvað þetta var! Hann spurði mig svo hvort ég hefði virkilega getað sofið...hann að berja og bora og bora og berja...ég spurði hann hvort hann hefði ekki bara borað einu sinni...en NEI, hann hafði borað OFT! Ég get greinilega sofið hávaðann af mér ef ég veit af hverju hann er!!!
Jæja, tannburstun og svo lestur fyrir drengina fyrir svefninn!
Later!
Verð reyndar að deila með ykkur mynd af krullukrúttinu honum Jóhannesi, tekin þegar hann var rúmlega 1½ árs
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gullmoli þessi flotti drengur !! :)
Ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 22.9.2008 kl. 11:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.