19.9.2008 | 23:28
Í rigningu ég syng!
Og það þýðir sko ekkert annað. Ef ég ætla mér að vera í fýlu í rigningu (og roki...) þá mun ég ekki brosa næstu daga...miðað við spánna og ég nenni sko ómögulega að eyða tímanum í fýlu og svoleiðis leiðindi!
Þess vegna:
Í rigningu ég syng,
í rigningu ég syng,
það er yndislegt veður...
...og mér líður vel!!
(lag: I´m singing in the rain)
Og ég held svei mér þá að ég bara dansi líka!
--
Við hjónakornin brugðum okkur af bæ í dag. Fórum á Ársþing Neytendasamtakanna. Það var fínt. Athyglisverð, og nokkuð skemmtileg tala um ESB, sem einhver hagfræðingur að nafni Ragnar hélt. Nýtt sjónarmið, fyrir mig amk. Náði þessu þó ekki nógu vel til að geta tjáð mig meira um það...
Pabbi hélt auðvitað nokkrar tölur, enda formaður Neytó... Ég er svo stolt af honum og þeirri vinnu sem hann hefur lagt í Neytó undanfarin MÖRG ár. Grínast stundum með að Neytendasamtökin séu yngsta barnið hans...og fær óskipta athygli þar sem við hin erum öll flogin úr hreiðrinu
Við fórum svo út að borða með pabba og Lilju sys. og Elínu sys. og Brynjari (manni Elínar). Mjög skemmtilegt, og ef þið lesið þetta elskurnar mínar allar; ástarþakkir fyrir samveruna í dag. Elska ykkur öll afar mikið.
--
Skvísan var að passa strákana og gekk vel. Hún fékk vinkonu sína til að koma og vera með sér. Svo eru afi og amma í næstu götu og hefðu komið yfir fyrir hálft orð, hefði þess þurft. Gott að eiga góða að.
En vitiði...nú er ég þreytt og sybbin...og ætla að lokka ástina mína til að koma og hlýja mér...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ohhh veistu við erum sko ekki búin að syngja þessa rigningu í dag ónei enda bara klikkun hvað veðrið er fúllt. Ætlðum að byrja að smala en það var sko ekki hundi út sigandi svo hér var bara verið að svekkjast og klára að laga sexhjólið.
KNús til baka mín kæra.
JEG, 19.9.2008 kl. 23:46
ó ég vissi ekki að það er pabbinn þín, en þú getur verið stolt af honum
Renata, 20.9.2008 kl. 18:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.