16.9.2008 | 16:40
Ég var...
...ađ koma heim af starfsmannafundi. Mjög spennandi verkefni framundan...sem ég tek ekki ţátt í. En EF ég hefđi ekki veriđ ađ hćtta...ţá... Ćtla ekki ađ hugsa um ţađ, enda er ég mjög sátt og mjög spennt ađ byrja á nýja stađnum.
Ţađ er víst ţannig ađ öldrunarhjúkrun er ekki innan míns áhugasviđs...alveg eins og ađrir geta ekki hugsađ sér ađ vinna á geđdeild. Svona er ţetta misjafnt og sem betur fer! Ţađ vćri náttúrlega til hreinna vandrćđa ef ALLIR vildu vera í sama geira innan heilbrigđisstéttarinnar.
--
Annars er lítiđ ađ frétta. Haustiđ komiđ og ţađ er bara ljúft. Tími kertaljósa og huggulegheita Fátt notalegra en ađ sitja inni og heyra vindinn og rigninguna úti fyrir og vera í vind- og vatnsţéttu húsi! Vel minnug ţess ađ hafa búiđ í "knap sĺ vindtćt hus"... Ţegar viđ bjuggum á Grćsted Stationsvej 40 og ţar slokknađi á kertunum í gluggunum ef mikill blástur var úti...
Held ég eldi grjónagraut...svo ég vađi nú úr einu í annađ...
Ást til ykkar...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ást til ţin!
Hrönn Sigurđardóttir, 16.9.2008 kl. 17:54
...og ţinna
Hrönn Sigurđardóttir, 16.9.2008 kl. 17:54
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 16.9.2008 kl. 19:57
held ađ flest dönsk hús eru ekki vindţétt, nema ţá kannski ný, hér (inni)er ađ kólna, brrr.
knus
jóna björg (IP-tala skráđ) 16.9.2008 kl. 20:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.