15.9.2008 | 07:38
Mánudagsmorgunn
Í morgun fannst mér ekki erfitt að vakna...en ég var samt ekki að nenna fram. Fór samt. Einar var búinn að vekja börnin, en Jón Ingvi átti erfitt með að vakna. Enda fóru þau öll seint að sofa í gær. Við hjónin vorum í paragrúppu og strákarnir voru hjá pabba á meðan. Skvísan var á Skaganum, hjá vinkonu sinni.
En mér tókst sem sagt að hafa mig fram úr, en er að hugsa um að skríða upp í aftur þegar þau eru farin.......amk til að kúra smá...
Ólöf Ósk er ekki laus við óttann við heimsendi enn. Hún þorir enn ekki að vera ein heima og hún átti erfitt með að sofna í gærkvöldi. Þetta er hið erfiðast mál. Eftir því sem ég heyri þá er hún ekki eina barnið sem hefur verið hrædd. Sum misstu úr 2 daga í skóla...hún missti 1... Þetta er hið versta mál, en eina sem við getum gert er að taka þetta alvarlega og knúsa hana ekstra mikið...gera okkar besta til að sannfæra hana um að það sé enginn heimsendir í nánd. Litla snúllan okkar.
Jæja, ætla að kúra mig smá...sí jú...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
´Mér fannst nú þriðjudagurinn (í dag semsagt) mun erfiðari. Úff ég var svo þreytt eitthvað en það er nú ekki í boði að kúra eða lygja lengur því miður.
Knús úr sveitinni.
JEG, 16.9.2008 kl. 11:29
ójá þessar heimsendaumræður gera anga krakka alveg skíthrædd, því miður. Knúsa skottuna bara vel og rækilega og sýna henni að þið lifið lífinu á eðlilegan hátt, alls óhrædd við spána þá kemst hún yfir þetta.
Guðrún Jóhannesdóttir, 16.9.2008 kl. 11:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.