Leita í fréttum mbl.is

Rok

Ég lagði ekki í að keyra í morgun.  Fór inn á Veðurkort Vegagerðarinnar kl. 6.15 og sá að rokurnar á Kjalarnesinu voru 44 m/s...svo ég hringdi í vinnuna og sagði að ég kæmi ekki.  Svo núna kl. 8.00 fór ég aftur inn að kíkja...bara í gamni og þá hefur bara snarlægt, rokurnar komnar niður í 24m/s!!!  Þá fæ ég samviskubit yfir að vera heima...þó það taki því varla að æða af stað núna...svona er ég... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband