30.11.2006 | 22:23
Sveitasćla
Ég bara varđ ađ stela mynd af blogginu hjá Ragnhildi frćnku minni og deila međ ykkur.
Ég veit ekki avleg hvenćr ţessi mynd er tekin, finnst sumariđ 1979 líklegt, amk fékk ég gleraugu voriđ 1980 svo ţetta er fyrir ţann tíma. Yndisleg mynd, finnst mér. Hundurinn er Spori, yndislegasti hundur sem lifađ hefur. Viđ fengum hann á jólunum 1977. Međ mér á myndinni eru Jón Ţór, minn kćri stjúpi, Ragnhildur frćnka, Lilja systir og Alli frćndi (bróđir Ragnhildar).
Myndin vekur vissulega upp gamlar, góđar minningar
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ohhhh já ţetta eru mínar bestu bernskuminningar. Ađ fá ađ vera í sveitasćlunni hjá afa & ömmu. Hlaupa út um öll tún og ýmislegt brallađ međ ykkur frćnkum & frćndum mínum :))))) Á eftir ađ bćta viđ fullt fullt af gömlum myndum ;o)
Ragnhildur frćnka (IP-tala skráđ) 1.12.2006 kl. 08:47
ooohhh, hlakka til ađ sjá fleiri myndir...og stela ;) nema ţú kannski sendir mér einhverjar góđar :)
Já, ţađ var sko ýmislegt brallađ, og ég hef oft hugsađ um allar stundirnar sem viđ Alli eyddum t.d. uppi á fjárhúsţaki. Viđ hefđum aldrei nennt ađ sitja svona lengi kyrr ef viđ hefđum átt eđa mátt!!! hehe...
SigrúnSveitó, 1.12.2006 kl. 09:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.