12.8.2008 | 18:48
Ásdís mín, og fleira
Mig langar að benda ykkur á ÞESSA færlu hjá henni Ásdísi minni. Kona með stórt á ferðinni hérna.
--
Ég er með ógeðsbragð í kjaftinum...við hjónakornin sátum ein að snæðingi áðan...fengum okkur ægilega fín, kofareykt sveitabjúgu... Jamm, ægilega gott...fyrstu bitarnir...þvílíkt FEITUR matur...og feitur matur fer illa í mína vömb!! Svo nú er ég með klýgju. Mig langaði allra mest að fara fram á wc og stinga puttanum ofan í kok...held ég borði ekki bjúgu í bráð...kannski bara aldrei aftur!
Er smám saman að minnka við mig dýrafituna því hún fer svo illa í mig. Borða magurt....en mér finnst rjómi og ostar bara OF gott...!!! En hver veit, kannski einn góðan veðurdag!
Jamm. Ætla að smella mér í sturtu, fór sko að æfa í morgun og er enn í æfingagallanum... Er sko byrjuð aftur og nú verður kraftur í kögglum! Í kjólin fyrir jólin, sjá tólin fyrir jólin...eða hvernig þetta var... nei, svona í alvöru, þá finnst mér ég svo sem ekkert vera að farast úr fitu...en stundum fæ ég "feituna og ljótuna" og það er ekki gaman. En mest er ég að þessu fyrir líkamann minn, fyrir bakið mitt.
Ok, bæjó, sturta NÚNA!!!
Knús...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir að benda á söfnunina mín kæra. Skil þig með bjúgun, geta verið full feit og bragðmikil.
Ásdís Sigurðardóttir, 12.8.2008 kl. 18:52
Ég borða bara kofareyktu sveitabjúgun mín. (made in sveitin) Og þau eru oftast vel heppnuð hvað hlutföll varðar. Já maður ætti nú að skella á sig smá átaki svona fyrir sjálfan sig ekki bara kjólinn og jólin.
Knús úr sveitinni.
JEG, 12.8.2008 kl. 21:38
Bjúgu eru viðbjóðsleg, brr...skil vel að þér hafi orðið óglatt, dýrafita fer líka ílla ímig
Iss með feituna og ljótuna þær geta verið einhverstaðar annarstaðar. mér finnst þú svo passleg og svo sæt, sérstaklega eftir að þú lést klippa þig fer þér svooo vel og svo ertu líka með svo fallegt bros.
knús, ást og alles
jóna björg (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 22:18
Bjúgu kallast á mínum bæ kransæðakítti - wonder why
Dísa Dóra, 13.8.2008 kl. 07:39
"Sjá tólin fyrir jólin" Aldrei heyrt þetta en skemmtilegt er það. En falleg kona ertu af myndinni að dæma. Og vonandi fæ ég einhverntímann tækifæri til að sjá það með eigin augum.
Knús á þig fallegust .
Tína, 13.8.2008 kl. 08:19
Ummmmmmmmmmm heimagerð sveitabjúgu.Eru góð í minningunni
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 13.8.2008 kl. 11:12
Hæ sæta. Mér finnst það mjög dularfullt hvernig ykkur datt í hug að fara að éta bjúgu
Valdís Stefánsdóttir (IP-tala skráð) 13.8.2008 kl. 11:12
Mmm mér finnst æðisleg kofareykt sveitabjúgu með hvítri sósu :D hahaha Hef þau reyndar ca einu sinni á ári í matinn og sá dagur var einmitt um daginn en þau verða seint talin til hollustu :)
ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 13.8.2008 kl. 15:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.