27.7.2008 | 22:41
Dottin úr karakter!!!
Jamm, ég er dottin úr karakter...en eins og danirnir segja svo skemmtilega; "Man har et standpunkt til man ta´r et nyt!!"!!!
Þannig að...ég fór á völlinn...AFTUR...!!! Mér var hleypt inn...og Skagamenn töpuðu aftur, þó ekki eins stórt og síðast. Nú fer gæfan að snúast "okkur" í hag.
Munið samt, og það er eitthvað sem mun ALDREI breytast (maður má VÍST stundum segja ALDREI!), að ég ER og VERÐ NORÐFIRÐINGUR!!!
Ég get sagt ykkur...í fullum trúnaði...að ég fór sjálfviljug á völlinn, EInar spurði mig ekki hvort ég kæmi með, ég sagði sjálf að ég ætlaði...mig dreymdi ÍA-FH í nótt...úff...en hver veit, kannski þetta rjátlist af mér...eða ekki...hver veit?!!!
Smelli hér með inn mynd af okkur hjónakornum á leið á leikinn um síðustu helgi.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178737
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta stefnir ekki vel með skagaliðið, allveg ótrúlegt að þetta lið sem er skipað í raun mjög góðum knattspyrnumönnum, nái bara ekki að smella saman, enn og aftur myndi það hriggja mig ef þeir féllu úr deildinni, þar sem það eru jú 6 örugg stig fyrir FH á Hverju sumri að spila við skagann :-) bið að heilsa kallinum
Kokkurinn Ógurlegi, 27.7.2008 kl. 23:19
Þið eruð svo flott hjón og peysurnar fara ykkur vel maður verður sko bara að hafa gaman af þessum bolta. Eigðu ljúfa vinnuviku dúllan mín
Ásdís Sigurðardóttir, 27.7.2008 kl. 23:36
Ég hef ekki farið á völlinn í mörg ár eins og það var nú gaman en að fara á völlinn hér í henni Ameríku kostar bara hönd og fót þannig að ég er alveg dottin út úr öllu. Reyni samt að fylgjast með þeim enska eins og ég get. Hafðu það gott, Svanfríður.
Svanfríður (IP-tala skráð) 28.7.2008 kl. 02:58
Fór ekki vel hjá ykkar mönnum í þetta skiptið (og reyndar nokkur fyrri skipti) en gott að þér var hleypt aftur inn á völlinn :) Þið takið ykkur ægilega vel út í stuðningslitunum, um að gera að hafa gaman að þessu ... saman hjónakornin :) knús til ykkar!
ps. fer ekki að koma tími á skonsu-kaffi á Hjalla? Það er alltaf svo mikið um að vera hjá ykkur (reyndar líka á þessum bæ) svo við þurfum að fara bóka dag? :)
Raggý frænka ... FH-ingur (IP-tala skráð) 28.7.2008 kl. 07:24
Hrönn Sigurðardóttir, 28.7.2008 kl. 09:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.