22.7.2008 | 23:34
Norðfirska innrásarsveitin mætt!!!
Þau mættu á svæðið einhverntímann um kl. 21. Mikið gaman að fá þau aftur. Þessar elskur.
Ég er búin að hnoða í bollur fyrir morgunmatinn, deigið er í hefun í ísskápnum. Ég er spennt að sjá útkomuna úr annari blöndunni...smá tilraun. Segi ykkur frá því síðar ef vel heppnast
Svo held ég að ég láti það eftir mági mínum að baka döðlutertu og skreyta hana með bönunum, bláberjum og jarðarberjum, eins og þessa hér til hliðar ...slafr...
Ekki meir í bili, held ég fari að hita sængina ...eða kannski ég bíði eftir Einari...hann er miklu betri hitari en ég
Þessi elska kom heim með nýjan síma handa mér í gær, Tal hafði auglýst fría síma fyrir áskrifendur, og ég græddi því Einar var vakandi. Aldrei tek ég eftir svona. En þetta var frábært þar sem síminn minn, sem er orðinn ca 2½ árs, var orðinn býsna lúinn. Svo ég er alltaf að græða.
Jæja, best að hætta þessu bulli...
Gúdd næt!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til lukku með símann, flottur. Það er hættulegt að skoða síðuna þína þegar þú ert með nammi namm, nú verð ég svöng. Góða skemmtun með gestunum. góða nótt
Ásdís Sigurðardóttir, 22.7.2008 kl. 23:43
Daginn sæta!
Bíð spennt eftir uppljóstrun tilraunar........ og til lukku með símann ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 23.7.2008 kl. 09:35
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 23.7.2008 kl. 10:09
Bíð spenntur :-)
Eysteinn Þór Kristinsson, 23.7.2008 kl. 15:09
oOO vild ég væri líka
En við verðum öll saman fljótt
knús til ykkar allra
María Katrín Jónsdóttir Ármann, 23.7.2008 kl. 20:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.