20.7.2008 | 12:07
Eins og í Græsted forðum!
Í gær fórum við í barnaafmæli, sonur Hemma og Birnu, vina okkar frá Danmörku, átti afmæli. Afmælið var haldið við bústað fjölskyldunnar í Kjósinni, og þar sátum við úti ALLAN daginn og áttum frábærar stundir. Það má eiginlega segja að veislugestir hafi skipst í tvo hópa; fjölskyldan þeirra og vinir og svo hinn hópurinn var vinahópurinn frá Danmerkurtímanum.
Við Einar vorum að tala um það á leiðinni heim að þetta var bara eins og að vera komin í garðpartý heima hjá okkur í Græsted, þar sem hópurinn góði var saman kominn. Þetta var algerlega dásamlegur dagur, í stórkostlegu umhverfi með yndislegu fólki.
Hemmi og Birna, EF þið lesið þetta: ÁSTARÞAKKIR fyrir mig og mína.
--
Planið í dag er svo sem ekki mjög spennandi...að mínu mati, en ég ætla þó að láta hafa mig út í það... Málið er að Skagaliðinu hefur gengið vægast sagt illa á Íslandsmótinu í sumar...og - ekki spyrja mig hvers vegna en - maðurinn minn hefur fengið þá grillu í hausinn að hlutirnir muni snúast við og Skagamönnum fara að ganga vel ÞEGAR ég kem með á völlinn...!! Jamm, I dón´t knóv...EN þetta er hans trú...svo ég ætla að láta mig hafa það - fyrir elskuna mína - að fara á völlinn í kvella... Hverjum hefði dottið í hug að ég myndi gera slíkt? Ekki mér...
Þannig að: ÁFRAM ÍA!!!!
That´s life...
Later...!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 178739
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir hlý orð í minn garð.
Já það er kósý í Kjósinni það þekki ég. Enda næstum því Kjósverji. Systa mín er orðinn Kjósverji.
Á völlinn ja nú verð ég bara að vorkenna þér. Það þyrfti nú slatti mikið til að ég færi á völlinn. Þakka fyrir að mínir strákar eru ekki á vellinum enda langt og flókið að stunda bolta hér. En mér leiðist fótbolti ferlega. En vonandi dugar að fá þig á völlinn.
Knús og klemm úr sveitinni.
JEG, 20.7.2008 kl. 14:16
Góða skemmtun á vellinum......
Hrönn Sigurðardóttir, 20.7.2008 kl. 14:26
Góða skemmtun og áfram ÍA fyrir þig en ég held sko með Val. Knús
Ásdís Sigurðardóttir, 20.7.2008 kl. 15:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.