22.11.2006 | 20:29
allt of seint...
Ég fór alltof seint að sofa í gær. Það er ekki nóg fyrir mig að fara að sofa rúmlega miðnætti þegar ég þarf að vakna helst 5.50...eeeennn í gær var næstsíðasti þátturinn af Ørnen á DR1 (endursýndur...sáum hann ekki á sunnudaginn þar sem Einar var að leggja sig fyrir næturvakt) og Ørnen er það eina í sjónavarpinu sem við missum ekki af!!! Svo þið getið bara rétt ímyndað ykkur hvað var erfitt að opna augun í morgun...samt lét ég klukkuna ekki hringja fyrr en 6.10...!!! En náði þessu öllu samt.
Ég er með smá móral yfir að vera ekki að lesa í kvöld...en ég veit að það þýðir ekkert að vera með móral. Engin ástæða til þess. Ég er sko að gera mjög skynsamlega hluti (er í pásu til að skrifa þetta!!), því ég er að búa til jólagjafir!!! Ég kannski birti myndir af myndaskapnum...en þá ekki fyrr en milli jóla- og nýárs í fyrsta lagi svo fólk sem á að fá gjafirnar og skoðar heimasíðuna sjái ekki dýrðina!!! Ég get bara sagt það að mér finnst ég mjög dugleg...og klár!!!
Annars er ekki neitt að frétta annað en Ólöf Ósk varð fyrir vonbrigðum annan morguninn í röð. Í gærmorgun var einhver skemmdarvargur búinn að rústa snjóhúsinu/göngunum hennar og snjókarlinum!! Leiðinlegt. Og í nótt hafði rigningin eyðilagt göngin sem hún hamaðist við að búa til í gær En svona er lífið og hún tók gleði sína á ný. Hún er mega spennt yfir jólagjöfinni sinni, hún og Cille liggja á msn og skipuleggja vikuna, að ég held...það verður frábært hjá þeim.
Jæja, ætla að halda áfram að myndarskapast...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178962
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta hryllilega Seint Að Sofa-heilkenni hrjáir mig og ég bæti mér það upp með því að sofa til hádegis (eða svona 11) á laugardögum og c.a. 10 á sunnudögum. Ef ég verð syfjuð um miðjan dag þá bara legg ég mig. Þetta get ég svo sem af því að ég bý ein ... Veit ekki hvað Einar og börnin myndu segja með steinsofandi mömmu alltaf hreint.
Gurrí (IP-tala skráð) 24.11.2006 kl. 17:56
hehe...nei, ég veit ekki hvað þau myndu segja við því...sennilega yrði ekki eintóm hamingja...svo myndi ég líka vera með mega samviskubit yfir að nota þá ekki tímann til að læra frekar...ooohhh, það verður gott að klára blessað námið...
SigrúnSveitó, 24.11.2006 kl. 18:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.