15.7.2008 | 11:25
24 tímar og fleira
Við ákváðum í gær að best væri að drengirnir færu snemma að sofa...enda búnir að nota öll batterí í fríinu í Dk, farið seint að sofa og verið á milljón meira og minna alla daga. Jamm, þeir fóru í rúmið kl. 8 og sofnuðu báðir mjög fljótt. Í morgun kom Jóhannes svo ALKLÆDDUR inn til okkar...kl. 6.30...
En ef ég sé þetta á dönskum tíma...þá fóru þeir að sofa kl. 22 og Jóhannes vaknaði 8.30...þá hljómar þetta ekki eins slæmt...vona bara að hann nái sér fljótt yfir í íslenskan tíma...
Við hjónakornin sátum og horfðum á 6 þætti af 24 hours...6 þættir eftir...mikil spenna í gangi. Ég kláraði eina ermi af peysunni á Aðalstein bró. og komst langt með hina. Prjóna svo hratt þegar ég horfi á 24...miklu hraðar heldur en ef ég horfi á Aðþrengdar eiginkonur
Það var gott að sofa í eigin rúmi aftur og yndislegt að hafa Einarinn minn við hliðina á mér. Oooohhh, hvað það er ljúft að koma heim
Ég er svo eiginlega nýskriðin á fætur...svaf til 9.30 og lá í bælinu í klukkutíma í viðbót og dormaði. Bara ljúft. Svona á sumarfrí að vera. Núna er svo mál málanna að taka til í byggingunni...eigum von á slatta af efni í húsið í dag og svo ætlar systir Einars að koma með búslóðina sína og fá að geyma hana fram til 1. sept. en þá er hún að flytja á kollegíið á gamla kanavellinum.
Jamms. Lífið er ljúft. Lov jú oll!!
Kærligst,
Runa.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
lovjútú ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 15.7.2008 kl. 11:34
Velkomin heim. Ég sé að ég verð að fara að ná mér í 24 seríurnar. Hef bara séð þátt og þátt, og það úr síðustu seríunum. Já best að gera það!
Úrsúla Manda , 15.7.2008 kl. 11:47
Knúsirí úr sveitinni.
JEG, 15.7.2008 kl. 12:00
Ég er líka fljótari að prjóna yfir spennuþáttum
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 11:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.