14.7.2008 | 19:29
Úti er gott...
heima er BEST!!
Jamm, við erum komin heim. Alger sæla að komast í faðminn á mínum heittelskaða
Flugið var nokkurnveginn á réttum tíma, lentum bara um klukkutíma seinna en áætlað var, en það var nú bara smotterí. Flugið heim miklu lengra þar sem við vorum vakandi...annað en á útleiðinni...
Gærkvöldið var notalegt, ég og Tinna sátum frameftir og spjölluðum. Með klump í hálsinum og tár í augunum með jöfnu millibili erfitt þegar leiðir skilja, í bili...en við reynum að segja ekki "bless" heldur frekar "på gensyn" því við munum auðvitað hittast aftur...og aftur...og aftur. Best að taka Jóhannes mér til fyrirmyndar, hann kveður ekki og hefur aldrei viljað gera, hann vinkar frekar og segir; "Við sjáumst". Skynsamur drengur!
Jæja, ætla að fara að knúsa karlinn minn svolítið meira
Kærligst,
Runa.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Velkomin heim! Ég var einmitt að svara þér á minni síðu og biðja að heilsa öllum í DK, he he.
Valdís Stefánsdóttir (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 19:43
Velkomin heim
Hrönn Sigurðardóttir, 14.7.2008 kl. 20:37
Ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 21:45
Velkomin heim. Já heima er best.
Knús úr sveitinni.
JEG, 14.7.2008 kl. 22:48
Gott að þú sért komin heim. Sjáumst fljólega.
Knús, Lilja
Lilja Guðný Jóhannesdóttir (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 23:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.