Leita í fréttum mbl.is

Framhaldssagan

Jæja elskurnar. Vid njótum enn lífsins í Græsted. Í gær turftum vid, ég og Jóhannes, ad fara í 3 búdir hér í bæ til ad finna ákvedinn hlut. Tetta var bara eins og i gamle dage, versla í heimabyggd Tounge Gott ad vera í Græsted, hér á ég einhverjar rætur, tad er tad sem ég er ad reyna ad segja. Tad eina sem vantar er ad Einar sé hérna, nú tegar Ólöf Ósk er komin í bæinn.

Eeeeen, nei, vid búum á Akranesi og ætlum ad vera tar áfram! Nøjes med at besøge Græsted en gang i mellem.

Jamm!!

Í fyrradag fengum vid góda gesti. Hrafnhildur vinkona kom, ásamt Vidari og Patreki. Tad var ædi, og Hrafnhildur og égvid áttum gódar stundir saman. Hrafnhildur og ég kynntumst fyrst tegar vid vorum ca 11-12 ára gamlar og vorum miklar og gódar vinkonur fram á unglingsár. Tá skildu leidir, en vid fundum hvor adra aftur hér í Danmörku í febrúar 2003 og erum stadrádnar í ad sleppa ekki hvor annari aftur!Heart

Tessi mynd er tekin fyrir rétt rúmum 2 árum, eda 8. júlí 2006 í kvedjupartýinu okkar Einars, ádur en vid fluttum til Íslands.

Í gær heimsóttum vid Pippi, og drukkum kaffi og spjölludum í gardinum, á medan Jóhannes spiladi fótbolta, ýmist einn eda med Kåre, manninum hennar Pippi.

Vid skruppum svo adeins í bæinn, ég og Jóhannes, og keyptum fleiri fótboltasokka á hann og Jón Ingva. Jóhannes rúlladi nidur nokkrar tröppur í rúllustiganum og er allur skrámadur á handleggjum og fótleggjum. Tad vildi svo heppilega til ad tad stód kona í tröppunum, ca 3-4 tröppum nedar en ég, og hún nádi ad stoppa hann. Æ hvad hann grét, og tegar hann grætur tá er tad temmilega alvarlegt, tví hann er alger nagli!

Heima var hoppad á trambólíni og Jóhannes og Ida áttu skemmtilegan eftirmiddag og kvöld saman, tar sem tau fjolludu rundt og skemmtu sér.
Jón Ingvi fór til Camilla í gærmorgun og var í nótt, vid eigum von á honum einhverntímann í dag eda kvöld.
Og í dag eftir kl. 15 förum vid svo til Mette, tar sem Ólöf Ósk er. Mikil tilhlökkun í gangi ad sjá stelpuskottuna okkar aftur!

Jæja, morgunmatur er næstur á dagskrá, svo er Annemarie ad koma í heimsókn. Ég og Annemarie ég og Annemarieskrifudum lokaritgerdina okkar saman. Hún býr rétt fyrir utan Køge, sem er í ca klukkutíma keyrslu hédan. Tad verdur gaman hjá okkurSmile

Tessi mynd er tekin tegar Annemarie kom til Íslands, tegar vid vorum ad skrifa ritgerdina. Á leidinni út á flugvöll fórum vid í Bláa Lónid.

Jæja...túttlú...meira sídar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: JEG

Inislegt.

Knús og klemm úr sveitinni.

JEG, 11.7.2008 kl. 11:16

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Man einmitt þegar þið Annemarie voruð að skrifa ritgerðina. Ég á líka vinkonu sem heitir Anne Marie og er frá Sviss.  Góða skemmtun í danska landinu og já, þú og Hrafnhildur gætuð alveg verið systur.

Ásdís Sigurðardóttir, 11.7.2008 kl. 15:47

3 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

Úff, gæti sko alveg hugsað mér að vera komin til Danmerkur aftur, hér er rok og rigning

Knús 

Guðrún Jóhannesdóttir, 12.7.2008 kl. 11:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband