9.7.2008 | 08:27
Gódan daginn...
...elskurnar mínar nær og fjær.
Smá vidbót vid ferdasöguna kemur hér:
Á mánudaginn fórum vid til Hillerød, versludum slatta...Jóhannes fékk nokkrar buxur, sokkar og fótboltaboli og já, legghlífar fyrir fótboltann! Mjög mikilvægt fyrir fótboltamann á hradri uppleid!
Svo drusludumst vid hér heima og áttum gódar stundir. Jón Ingvi kom svo heim og svaf, var einhver mömmukarl í honum. Svo fór hann til Camilla nánast strax og hann vaknadi í gærmorgun.
Vid hin; ég, Jóhannes og Ida, fórum ad heimsækja Betina, vinkonu mína. Reyndar komum vid fyrst vid og keyptum fótboltaboli á Jón Ingva.
Heim aftur og sídan ad heimsækja Hjálmar og Janne.
Vitidi, tetta er ædi, svo gaman ad hitta allt tetta fólk aftur. Mikid svakalega finnst mér ég vera rík ad eiga alla tessa frábæru vini
--
Á morgun, eda reyndar seint annad kvöld, er prinsessan svo væntanleg til Græsted, en ég tarf ekki ad spá í tad, Mette og Sjønne sjá um hana, ásamt Cille.
Ætli vid hittum hana ekki svo á föstudaginn
Heyrdi í Einari í gær...sakna hans...hlakka til ad koma heim og kúra hjá tér, ástin mín
Jæja, Jón Ingvi vill fá tölvuna...Anton og Emil eru í sínum tölvum hérna svo hann vill líka...
Knús og kyss...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 178859
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ sæta mín, ég sendi tér mail i gær. Mig vantar svo ad ná í tig í sambandi vid í dag, geturdu sent mér mail eda hringt i mig.
Knús Hrafnhildur
Hrafnhildur (IP-tala skráð) 9.7.2008 kl. 09:47
Indislegt ekki satt ? Svona eiga frí að vera kona. Nóttu í botn.
Sólarknús og klemm úr sveitinni.
JEG, 9.7.2008 kl. 09:53
Við sjáumst á föstudaginn efa sensagt flugniu verður ekki seinkað eins og þínu
Bæææææ
Ólöf Ósk (IP-tala skráð) 9.7.2008 kl. 13:26
Ertu komin heim, Ólöf Ósk? Vona ad fluginu tínu seinki ekki...tad var ekki sérlega gaman. En pabbi fer ekkert fyrr en tú ert farin í loftid...skipun frá mér...elskan...ástin...
SigrúnSveitó, 9.7.2008 kl. 15:07
Hrönn Sigurðardóttir, 10.7.2008 kl. 20:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.