20.11.2006 | 20:39
Kókliđiđ
Ţar sem ég var ađ keyra Kjalarnesiđ í morgun (í logni) ţá hljómađi "We are the champions" á GullBylgjunni. Ţađ vakti auđvitađ upp gamlar minningar. Minningar frá sumrinu 1991, ţegar Árni Kópsson var ađal torfćrutröll Íslands og fór yfir allar fyrirstöđur á Heimasćtunni:
Ţađ var ýmislegt brallađ ţetta sumar og viđ systur, ég og Erla fylgdum Árna og félögum úr Kókliđinu, svokallađa, á ýmsa stađi ţetta sumar. Ţetta var sumariđ sem viđ kynntumst Edda. Eddi var í ţjónustuliđinu hjá Árna og fljótlega kynntumst viđ líka Adda, vini Edda. Eddi og Addi eru međ ţeim fyndnari sem ég hef hitt um ćvina. Ţetta sumar var Grantarinn svokallađi, Árni Grant, ađal keppinauturinn og ţar međ erkióvinur allra í Kókliđinu... Einhverjum árum síđar kynntist ég svo Grantaranum og hann var ekki eins hrćđilegur og Kókliđiđ hélt statt og stöđugt fram...!!!
En ţađ er óhćtt ađ segja ađ glasalyftingar hafi veriđ stundađar af mestu samvisku ţetta sumar!!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jahá... áriđ 1991 fermdumst viđ Jón Ađalsteinn bróđir thinn!! :)
Úrsúla Manda (IP-tala skráđ) 20.11.2006 kl. 21:17
hihi...ég man líka eftir ţví. Ég var svo sem ekki ţunn í fermingu Ađalsteins, en hins vegar var ég skel ţunn í fermingu Gunnars bróđur míns sem fermdist sama vor...ussssss
Gott ađ vera laus viđ Bakkus af bakinu!!
SigrúnSveitó, 20.11.2006 kl. 21:26
hihi...ég man líka eftir ţví. Ég var svo sem ekki ţunn í fermingu Ađalsteins, en hins vegar var ég skel ţunn í fermingu Gunnars bróđur míns sem fermdist sama vor...ussssss
Gott ađ vera laus viđ Bakkus af bakinu!!
SigrúnSveitó, 20.11.2006 kl. 21:26
segđu...
SigrúnSveitó, 21.11.2006 kl. 17:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.