Leita í fréttum mbl.is

Komin til Grćsted

og ég kann ekki ad skifta yfir í íslensku...svo engir íslenskir stafir í dag...

Eitt get ég sagt ykkur; ég er treytt!!! Vid vorum komin út á flugvöll kl. 13.30 í gćr, áttum ad fara í loftid kl. 15.30. Eftir mikla bid og litlar sem engar upplýsingar fengum vid ad vita ad fluginu vćri seinkad til kl 16.50

Um kl. 17.30 var ekki búid ad hleypa um bord...endalausir tćknilegir ördugleikar...sem breyttust svo loks í vélarbilun.

Fluginu seinkad til 02.00...ég og fleiri héldum audvitad ad tetta vćri lélegur brandari...en svo reyndist ekki vera.

Sumir fartegarnir urdu CRAZY!! Tó ekki sé meira sagt...ég verd ad segja ad ég vorkenndi stúlkugreyinu sem vinnur hjá Ground Service...en hún virtist öllu vön og tók skítkastinu med jafnadargedi.

Mér virtist sem barnlausa fólkid tćki tessu langverst og vćri langreidast. Barnafólkid skottadist um nćstu klukkutímana, sumir komu börnunum í svefn...adrir reyndu árangurslaust...eins og t.d. ég.

Strákarnir sváfu sem sagt bara í fluginu; Jóhannes sofnadi strax og hann var kominn út í vél, og svaf tannig ca 3 tíma, Jón Ingvi svaf minna, ca 2˝. Og tad er allt og sumt sem teir hafa sofid. Hafa ekki viljad leggja sig í dag, teir eru búnir ad hlaupa um í fótbolta, fara í bćjarferd til Gilleleje og fara í laugina hjá Rakel vinkonu í Smidstrup. Og núna eru teir aftur komnir út í fótbolta...

Of treyttir, held ég. Ég er hins vegar med hausverk og lídur eins og ég hafi verid á fylleríi.... Og talandi um fyllerí...einhverjir tóku hraustlega á tví í flugstödinni í gćr...og einn var nánast borinn inn í vélina...hann sofnadi sem betur fer fljótt (eda ég geng út frá ad hann hafi sofnad tar sem hann hćtti ad orga...).

Nĺh...nu vil jeg tilbage til vores dejlige venner her :)

Kćrligst,
Runa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Renata

UFFFF, ţvílíkt ferđalag, eđa frekara sagt biđ. Stórt *Vorkennisknús*

Renata, 5.7.2008 kl. 18:57

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ţetta er svona međ ţví óskemmtilegra sem mađur lendir í ţví! En varla hefur stúlka í Ground Service fundiđ ţađ upp hjá sjálfri sér ađ skemmileggja vélina............ ;)

Velkomin "heim" ;) 

Hrönn Sigurđardóttir, 5.7.2008 kl. 19:32

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Hvađa flugfélag var ţetta? skiptir auđvitađ ekki máli. Viđ lentum í klt. seinkun um daginn ţegar viđ fórum út um daginn, pís of keik fyrir okkur. En ţađ er erfitt ađ vera međ börn og ţurfa endalaust ađ bíđa, fríhöfnin verđur eins og fangelsi međ tímanum.  Vona ađ ykkur líđi vel núna mín kćra. 

Ásdís Sigurđardóttir, 5.7.2008 kl. 21:09

4 Smámynd: JEG

Ojj ekk skemmtileg byrjun á frí. En vona ađ ţetta hafi bara veriđ smá hrekkur hjá almćttinu og ţiđ eigiđ geggjađ frí í vćndum.

Kveđja úr sveitinni ţar sem sumariđ er sko komiđ  

JEG, 5.7.2008 kl. 22:07

5 Smámynd: Úrsúla Manda

Ég veit EKKERT leiđinlegra en ţegar flugi seinkar, hvort sem ţađ er innanlands eđa ţegar mađur er á leiđinni út! Ég gćti bara bilast! Ég fann bara hvernig ţykknađi í mér hérna heima í stofu ađ lesa fćrsluna En gott ađ ţiđ komust heil á leiđarenda... ţrátt fyrir "smá" töf.

Úrsúla Manda , 5.7.2008 kl. 22:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband