4.7.2008 | 09:28
Græsted her kommer vi!!!
Hellúúú...!!!
Jæja, nú erum við að fara af stað eftir smá. Jón Ingvi er að fara að keppa á golfmóti núna kl. 10, þá förum við hin í útréttingar og svo er það Flugstöð Leifs Eiríkssonar!!! Mikið grín, mikið gaman!!!!
Ég er að byrja að skipuleggja þessa daga okkar í Græsted...eins og fyrr sagði þá verðum við ekki á ferðinni utan Norðursjálands, ferðin snýst mest um að drengirnir fái að vera með vinum sínum, sem varð ekki raunin í síðustu ferð og var mikil eftirsjá hjá þeim hvað það varðar. Svo þegar þessi ferð var skipulögð var það út frá þeirra þörfum.
Ég ítreka að þeir sem eru á bíl (eða langar í lestarferð...sem gengur annan hvern dag....ef maður er heppinn...ef þið spyrjið Sindra...) eru velkomnir til okkar í Græsted.
En, nú er ég að fara í útréttingar...Jóhannes var kominn í gegn á gúmmítúttunum sínum...hann verður að fá nýjar!!
Túttilú, elskurnar mínar.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178744
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góða ferð og góða skemmtun
Þóra Elísabet Valgeirsdóttir, 4.7.2008 kl. 10:33
Góða ferð, hafði ekki hugmynd að þið væruð að leggja land undir fót hafið það súper dúper gott og knús á allt liðið. Síðan förum við til DK um miðjan ágúst, ætlum að vera reiðhjólafólk í köben í vikutíma. Gunnar og co verða á sama tíma, hlakka svoo mikið til. En er að fara eftir dagin í dag í 3 vikna frí
Elín sys (IP-tala skráð) 4.7.2008 kl. 10:47
Góða skemmtun elsku Sigrún, njótið vel.
Ásdís Sigurðardóttir, 4.7.2008 kl. 12:08
Verður eflaust frábært hjá ykkur. Svo ég segji bara góða ferð og njótið vel.
KNús og klemm úr sveitinni.
JEG, 4.7.2008 kl. 13:21
Góða ferð og góða skemmtun úti
komdu með spennandi uppskriftir erlendis frá
Renata, 4.7.2008 kl. 21:51
Kæra fjölskylda, ég óska ykkur góðrar skemmtunnar í græsted.
kv
Karen
Karen (IP-tala skráð) 5.7.2008 kl. 16:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.